Leikur 3 – Myndasyrpa úr Röstinni

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Það var fyrst og fremst þriðji leikhluti sem varð Grindavík að falli gegn Þórsurum í gær þegar liðin mættust í þriðja leika liðanna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Mörg glæsileg tilþrif sáust hjá okkar mönnum en það er ljóst að þeir verða að spila meira sem ein liðsheild þegar liðin mætast á miðvikudaginn.

Hér má sjá myndasyrpu úr leiknum. Myndir: Þorsteinn Gunnar Kristjánsson.