Grindavík – ÍBV

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Á morgun fer fram á Grindavíkurvelli leikur Grindavíkur og ÍBV í áttundu umferð Pepsi deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19:15 þar sem lið í áttunda og tólfta sæti deildarinnar mætast.  Verður þetta frábært tækifæri til að hrista af sér slæman leik í síðustu umferð og rífa sig í gang með þremur stigum. Liðin mættust í vetur í Fótbolti.net mótinu þar …

Breiðablik – Grindavík í dag

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Í dag leikur Grindavík við Breiðablik á Kópavogsvelli í sjöundu umferð Pepsi deild karla. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og gæti verið vendipunktur hjá okkar mönnum í deildinni.  Með sigri komast þeir upp að hlið Fram og styttra í næstu lið fyrir ofan.  Leikur liðsins hefur batnað til munar í síðustu leikjum þar sem þeir unnu Keflavík í bikarnum og gerðu …

Breiðablik 2 – Grindavík 0

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Breiðablik sigraði Grindavík 2-0 í dag í sjöundu umferð Pepsi deild karla. Þetta var lélegasti leikur Grindavíkur í sumar og það sorglega við hann er að ef leikmennirnir hefðu sýnt sama einbeitta vilja og þeir sýndu gegn Keflavík í bikarnum hefði Grindavík sigrað örugglega.  Sú var ekki raunin og situr Grindavík því enn á botni deildarinnar. Stutt er í næsta …

Óskar Pétursson og Óli Baldur Bjarnason á heimavelli

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Fastur liður á föstudögum á fótbolti.net er sjónvarpsþátturinn “Á heimavelli” þar sem leikmenn liðanna kynna sinn bæ. Í dag er komið að Grindavík og tóku Óskar Pétursson og Óli Baldur Bjarnason að sér hlutverk stjórnanda þáttarins. Fara þeir m.a. í Bláa lónið, kíkja á  Scotty þar sem hann er að slá völlinn, fara í hellinn til Denna og margt fleira. …

Knattspyrnuskóli Grindavíkur og Lýsis 2012

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Knattspyrnuskóli Grindavíkur og Lýsis hefst í vikunni og skráning í hann frá klukkan 09:00 í Gulahúsi á morgun. Skólinn verður starfræktur í sumar eins og undanfarin sumur. Námskeiðin eru opin öllum á aldrinum 6-14 ára, bæði piltum og stúlkum.  Um er að ræða tvö þriggja vikna námskeið í júní og ágúst.  Á námskeiðinum verður iðkendum skipt upp eftir aldri og …

KA – Grindavík í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Í hádeginu var dregið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins þar sem Grindavík og KA drógust saman. Aðrir leikir eru: Selfoss – KB Afturelding – Fram Stjarnan – Reynir Sandgerði KR – Breiðablik Víkingur Ólafsvík/ÍBV – Höttur Þróttur – Valur  Leikirnir fara fram 25.júní og 26.júní Þetta er þriðji árið í röð sem Grindavík mætir KA í bikarnum.  Í fyrra mættust …

Myndir frá uppskeruhátíð yngri flokka

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Myndir frá uppskeruhátíð yngri flokka í körfubolta eru loksins komnar á netið.  Hægt er að nálgast þær bæði á facebook síðunni http://www.facebook.com/umfgrindavik/photos og picasa https://picasaweb.google.com/101970123724053731398/UppskeruhatiYngriFlokkaIKorfubolta2012?authuser=0&feat=directlink

Sigur í markaleik

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík sigraði sinn fyrsta leik í 1.deild kvenna í gær þegar þær tóku á móti Völsungi Fram að leiknum í gær hafði Grindavíkurliðið tapað tveimur fyrstu leikjunum og því kominn tími á að landa fyrstu stigunum. Það gerðu þær með stæl í gær í miklum markaleik, 5-4.   Margrét Albertsdóttir skoraði fyrstu þrjú mörk Grindavíkur og Þórkatla Sif Albertsdóttir og …

Myndir af íþróttaviðburðum

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Nú fer að líða að sumarmótum í knattspyrnu og margir foreldrar með myndavélar á lofti. Þau sem vilja koma þessum myndum á framfæri hér á umfg.is geta sent þær á palli@umfg.is eða útbúa disk sem ég get sótt. Allar myndir munu birtast á eftirfarandi stöðum:http://www.facebook.com/umfgrindavik/photos svo hægt sé að merkja þær og deila og á http://www.umfg.is/myndir.jsp