Óskar Pétursson og Óli Baldur Bjarnason á heimavelli

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Fastur liður á föstudögum á fótbolti.net er sjónvarpsþátturinn “Á heimavelli” þar sem leikmenn liðanna kynna sinn bæ.

Í dag er komið að Grindavík og tóku Óskar Pétursson og Óli Baldur Bjarnason að sér hlutverk stjórnanda þáttarins.

Fara þeir m.a. í Bláa lónið, kíkja á  Scotty þar sem hann er að slá völlinn, fara í hellinn til Denna og margt fleira.  Hægt er að sjá myndbandið á vef fótbolti.net