Dregið var í 16 liða úrslitum Powerade bikarsins í dag. Tveir leikir þar sem lið í efstu deild fara fram því Grindavík drógst á móti Fjölni og svo mæta Snæfell Þór Þorlákshöfn. Leikirnar fara fram 14-17 desember. Liðin sem mætast í 16 liða úrslitum eru: Valur – KR-bHaukar – ÍRGrindavík – FjölnirStjarnan – Laugdælir/KFÍHaukar-b – NjarðvíkKeflavík – HamarAugnablik – Reynir …
Naumt tap gegn Val
Grindavíkurstelpur töpuðu gegn Val á Hlíðarenda 81-79 í úrvalsdeild kvenna um helgina. Heimakonur höfðu frumkvæðið lengst af en munurinn var þó aldrei mikill. Gestirnir frá Grindavík unnu síðasta fjórðunginn með fjórum stigum en það dugði ekki til. Kristrún Sigurjónsdóttir átti stórleik hjá Valskonum. Kristrún skoraði 35 stig og var með frábæra skotnýtingu hvað sem var af vellinum. Crystal Smith, spilandi þjálfari …
Grindavík burstaði Leikni
Grindavík burstaði 2. deildarlið Leiknis í bikarkeppni KKÍ sl. föstudagskvöld með 98 stigum gegn 52. Þetta var leikur kattarins og músinni en leikurinn fór fram aðeins sólarhring eftir að Grindavík skellti KR í úrvalsdeildinni. Yfirburðir Grindvíkinga voru miklir stax frá byrjun enda lið Leiknis ekki burðugt og án útlendinga. Ungu strákarnir í Grindavíkurliðinu fengu því að spreyta sig og stóðu …
Jólin alls staðar – tónleikar í Grindavíkurkirkju kl. 15
Tónleikaförin „Jólin alls staðar” er að leggja af stað í ferð um landið. Þetta eru einstaklega ljúfir og fallegir tónleikar þar sem mestmegnis eru flutt gömlu góðu jólalögin sem við ólumst öll upp við. Þetta er líklega ein viðamesta tónleikaferð ársins þar sem 19 kirkjur verða heimsóttar í öllum landshlutum. Þar verða Regína Ósk, Guðrún Árný, Guðrún Gunnars og Jógvan …
Valur – Grindavík
Grindavík fer í Vodafonehöllina í dag þar sem þær mæta Valsstúlkum í 12. umferð Dominsdeild kvenna. Valur hefur unnið 5 af sínum leikjum en Grindavík tvemur sætum neðar með 6 stig. Grindavík hefur staðið í tveimur efstu liðum deildarinna í síðustu umferðum þannig að von er á spennandi leik í dag. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og verður spilaður í Vodafone …
Grindavík skellti KR
Grindavík vann góðan útisigur gegn KR í áttundu umferð í Dominos-deildar karla í körfuknattleik, 80-87 í gærkvðöldi. Leikurinn var jafn og spennandi en gestirnir úr Grindavík sigu frammúr í lokaleikhlutanum og náðu í sinn sjötta sigur á leiktíðinni. Leikurinn byrjaði fjörlega og skiptust liðin á að skora. Staðan var jöfn í eftir fyrsta leikhluta 22-22. Grindvíkingar náðu að mjaka sér …
Bikarleikur í kvöld
Það er skammt stórra högga á milli hjá Grindavíkurstrákunum í körfubolta. Í gærkvöldi lögðu þeir KR í úrvalsdeildinni en í kvöld, föstudag, taka þeir á móti Leikni í bikarkeppninni kl. 20:00 (átta). Grindavík tókst ekki að landa bikarmeistaratitlinum í fyrravetur en ætla að gera harða atlögu að titlinum í að þessu sinni.
Leikurinn hrundi þegar þjálfarinn fór af velli
Grindavík tapaði naumlega gegn Snæfelli, 76-83, í úrvalsdeild kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en þegar Crystal Smith þjálfari og leikmaður Grindavíkur fékk sína fimmtu villu þremur mínútum fyrir leikslok og allt í járnum, keyrði Snæfell fram úr á lokasprettinum og tryggði sér 7 stiga sigur. Snæfell byrjaði betur en jafnt var í hálfleik, 36-36. Grindavík …
Grindavík sækir KR heim
Það verður sannkallaður stórleikur í Röstinni í íþróttahúsi KR þegar Grindavík sækir KR heim kl. 19:15. Grindavík er í 2. sæti deildarinnar og KR er aðeins tveimur stigur á eftir þrátt fyrir erfiða byrjun. Búast má við hörku leik eins og ávallt þegar þessi tvö lið mætast. Staðan í deildinni er þessi:1. Snæfell 7 6 1 708:610 12 2. Stjarnan …
Aftur á toppinn
Grindavík er aftur komið á topp Dominsdeildarinnar eftir sigur á KR í kvöld. Staðan eftir átta umferðir er þannig að Grindavík, Snæfell, Stjarnan og Þór eru öll með 12 stig, 6 sigrar og 2 töp. Leikurinn í kvöld fór 87-80 fyrir Grindavík. Eftir fyrsta leikhluta var staðan 22-22 og leikurinn í járnum. Í öðrum leikhluta hélt spennan áfram en okkar …