Dregið í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Dregið var í 16 liða úrslitum Powerade bikarsins í dag.

Tveir leikir þar sem lið í efstu deild fara fram því Grindavík drógst á móti Fjölni og svo mæta Snæfell Þór Þorlákshöfn.

Leikirnar fara fram 14-17 desember.  Liðin sem mætast í 16 liða úrslitum eru:

Valur – KR-b
Haukar – ÍR
Grindavík – Fjölnir
Stjarnan – Laugdælir/KFÍ
Haukar-b – Njarðvík
Keflavík – Hamar
Augnablik – Reynir S.
Snæfell – Þór Þ.