Valur – Grindavík

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík fer í Vodafonehöllina í dag þar sem þær mæta Valsstúlkum í 12. umferð Dominsdeild kvenna.

Valur hefur unnið 5 af sínum leikjum en Grindavík tvemur sætum neðar með 6 stig.  Grindavík hefur staðið í tveimur efstu liðum deildarinna í síðustu umferðum þannig að von er á spennandi leik í dag.  Leikurinn hefst klukkan 16:30 og verður spilaður í Vodafone höllinni.

Tveir bestu leikmenn Vals eru Alberta Auguste og Kristrún Sigurjónsdóttir sem eru með 14-15 stig að meðaltali í leik.