Risapottur í getraunum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Á laugardaginn verður risapottur í 1×2, 200 milljónir.  Getraunastarf knattspyrnudeildar Grindavíkur ætlar að vera með risakerfi þar sem verða seldir 70 hlutair á 4.000 kr hluturinn.     Þeir sem vilja vera með geta lagt inn á reikning 0143- 05-60020 kt 640294-2219 Einnig er hægt  hringja í Bjarka í síma 894-3134 og email umfg@centrum.is Seðilinn lítur svona út.     1. …

Aðalfundur Sunddeildar

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Aðalfundur Sunddeildar UMFG verður haldinn miðvikudaginn 20. mars kl 20:00 í aðstöðu UMFG við grunnsklólann.       DAGSKRÁ: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla formanns Skýrsla gjaldkera Kosning í stjórn Kosning í foreldraráð Önnur mál

Aðalfundur Sunddeildar

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Aðalfundur Sunddeildar UMFG verður haldinn miðvikudaginn 20. mars kl 20:00 í aðstöðu UMFG við grunnsklólann.       DAGSKRÁ: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla formanns Skýrsla gjaldkera Kosning í stjórn Kosning í foreldraráð Önnur mál

Hið eina sanna konukvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Styrktarkvöld körfuknattleiksdeildar kvenna verður haldið föstudaginn 15. Mars í Eldborg. Í fyrra komust færri að en vildu svo það er best að tryggja sér miða í tíma. Húsið opnar kl 19.30 með fordrykk. Forsala aðgöngumiða er hafin í PALÓMA.Miðaverð er aðeins kr 5.900.- Dagskrá:Hinn eini sanni Siggi Hlö mun koma og sjá um fjörið.Veislustjóri kvöldsins er engin annar en Páll …

Grindavík á toppinn á ný

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík skellti KFÍ á Ísafirði í úrvalsdeild karla í körfubolta með því að leggja heimamenn að velli 112-93 á Ísafirði í gærkvöld. Grindavík var fimm stigum yfir í hálfleik, 45-40. Grindavík gerði út um leikinn í þriðja leikhluta þegar liðið náði 17 stiga forystu 80-63. Grindavík er með 32 stig, eitt í efsta sæti Dominos deildarinnar. KFÍ er í neðsta …

Bikarmeistari í 11. flokki karla

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík varð bikarmeistari í 11. flokki karla um helgina. Grindavík sigraði Njarðvík í úrslitaleiknum 77-66 í kaflaskiptum leik. Þjálfari liðsins er Jóhann Páll Árnason leikmaður meistaraflokks.Leikurinn var ákaflega sveiflukenndur en Grindvíkingar reyndar yfirleitt skrefinu á undan. Staðan í hálfleik var 44-32 Grindavík í vil. Njarðvík tókst að jafna metin 47-47 en þá vöknuðu Grindvíkingar aftur til lífsins og lögðu Njarðvíkinga …

Höldum toppsætinu

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Síðasti leikur 20. umferðar Dominosdeild karla fór fram í gær þegar frestaður leikur Grindavíkur og KFÍ var spilaður á Ísafirði. Liðin eru á sitthvorum enda töflunnar og hélt sú staða eftir leikinn því Grindavík sigraði 112-93. Grindavík mætti fáliðaðir því aðeins 9 voru á skýrslu en álagið dreifðist vel á milli þeirra, allir fengu 15 mínútur eða meira. Aaron og …

Óvæntur sigur í Hólminum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavíkurstúlkur gerðu góða ferð til Stykkishólmar fyrir helgi þar sem þær lögðu Snæfell 76-73 Útlitið var orðið svart hjá stelpunum eftir tap gegn Njarðvík um síðustu helgi. Snæfell er í öðru sæti deildarinnar og því fyrirfram mátti búast við erfiðum leik gegn þeim. Stelpurnar sýndu hinsvegar hvað í þeim býr og eru þær ekki búnar að játa sig sigraðar. Leikurinn …

11. flokkur bikarmeistarar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík varð um helgina bikarmeistari í 11.flokk karla. Myndir frá leiknum Hér fyrir neðan er umfjöllun karfan.is frá leiknum: “Þriðji leikur dagsins í bikarúrslitum yngri flokka var viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í 11. flokki karla. Grindavík stóð uppi sem sigurvegari, 77-66 í kaflaskiptum leik. Grindavík byrjaði leikinn af krafti og yfirspiluðu Njarðvík í fyrri hálfleik og leit út fyrir að …

Skelltu Snæfelli

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Snæfelli þegar liðin mættust í Stykkishólmi í kvöld, 76-73, í úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokamínúturnar voru æsi spennandi en Grindavík hafði betur að lokum. Staðan var jöfn 71-71 tveimur mínútum fyrir leikslok eftir að Jóhanna Rún Styrmisdóttir setti boltann ofan í. Crystal Smith setti svo niður þrist mínútu fyrir leikslok og hún klárði svo …