Grindavík á toppinn á ný

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavík skellti KFÍ á Ísafirði í úrvalsdeild karla í körfubolta með því að leggja heimamenn að velli 112-93 á Ísafirði í gærkvöld. Grindavík var fimm stigum yfir í hálfleik, 45-40. Grindavík gerði út um leikinn í þriðja leikhluta þegar liðið náði 17 stiga forystu 80-63.

Grindavík er með 32 stig, eitt í efsta sæti Dominos deildarinnar. KFÍ er í neðsta sæti með 10 stig en fallbaráttan er gríðarlega hörð.  

Þegar tvær umferðir eru eftir á Grindavík eftir að spila við Fjölni heima og Tindastól úti.

KFÍ-Grindavík 93-112 (22-28, 18-17, 23-35, 30-32)

Grindavík: Aaron Broussard 25/8 fráköst, Samuel Zeglinski 24/4 fráköst/7 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 21/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 15/4 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 9, Ólafur Ólafsson 7, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6/11 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Ryan Pettinella 0/6 fráköst.

Staðan:
1. Grindavík 20 16 4 1961:1743 32
2. Snæfell 20 15 5 1930:1738 30
3. Þór Þ. 20 14 6 1852:1716 28
4. Stjarnan 20 13 7 1887:1766 26
5. Keflavík 20 13 7 1840:1762 26
6. Njarðvík 20 11 9 1803:1721 22
7. KR 20 10 10 1718:1726 20
8. Skallagrímur 20 7 13 1610:1751 14
9. Tindastóll 20 6 14 1618:1729 12
10. Fjölnir 20 5 15 1661:1864 10
11. ÍR 20 5 15 1660:1808 10
12. KFÍ 20 5 15 1775:1991 10