Grindavík 3 – Leiknir 2

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tók á móti Leikni í sjöundu umferð 1.deild karla. Þessi lið eiga sér ekki langa sögu í innbyrðis viðureignum, 4 leikir milli liðanna fyrir þennan leik þar sem Grindavík hafði unnið 3 og eitt jafntefli.  Fjórði sigurinn kom í gær þar sem Grindavík vann leikinn 3-2. Matthías kom Grindavík yfir á 7. mínútu eftir hornspyrnu.  Var þetta eina markið …

Toppslagur í 1. deildinni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Það verður toppslagur á Grindavíkurvelli á laugardag í 1. deild karla þegar Grindavík tekur á móti Leikni kl. 14:00. Grindavík trónir á toppnum með 15 stig en Leiknir er í 4. sæti með 12 stig og getur því jafnað Grindavík að stigum með sigri.

Sumarfjarnám 2013 þjálfaramenntun 1. stigs ÍSÍ

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Sumarfjarnám 1. stigs í þjálfaramenntun ÍSÍ mun hefjast mánudaginn  24. júní nk. og tekur átta vikur.  Athugið að síðasti dagur til að skrá sig er í dag Um er að ræða samtals 60  kennslustunda nám og er þátttökugjald kr. 25.000.- Allt efni er innifalið í gjaldinu s.s. bókin Þjálffræði sem send er heim til  þátttakenda ásamt öðru efni. Námið er …

Nýr samningur Grindavíkurbæjar og UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurbær og UMFG hafa skrifað undir nýja samning um eflingu íþróttastarfs barna og ungmenna. Róbert Ragnarsson bæjarstjóri og Gunnlaugur Hreinsson formaður UMFG skrifuðu undir samninginn sem gildir til þriggja ára.  Bæjarráð samþykkti að gerður verið viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2013 að fjárhæð kr. 2.500.000 sem kemur til lækkunar á handbæru fé.   Þá hefur bæjarráð falið frístunda- og menningarnefnd að …

Bestur í 1.deild: Var alveg að gefast upp á þessu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

,,Þetta gekk vel hjá öllu liðinu og þetta var góður sigur,” segir Jósef Kristinn Jósefsson leikmaður Grindavíkur en hann er leikmaður 6. umferðar í 1. deild karla hjá fotbolti.net. Jósef var mjög öflugur í liði Grindavíkur í 3-0 útisigri á Þrótti en hann skoraði meðal annars frábært mark með hægri fæti. ,,Ég hef aldrei hitt boltann svona vel með hægri. …

Nýr samningur Grindavíkurbæjar og UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Grindavíkurbær og UMFG hafa skrifað undir nýja samning um eflingu íþróttastarfs barna og ungmenna. Róbert Ragnarsson bæjarstjóri og Gunnlaugur Hreinsson formaður UMFG skrifuðu undir samninginn sem gildir til þriggja ára.  Bæjarráð samþykkti að gerður verið viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2013 að fjárhæð kr. 2.500.000 sem kemur til lækkunar á handbæru fé.   Þá hefur bæjarráð falið frístunda- og menningarnefnd að …

Frí í knattspyrnuskólanum í dag

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Engir skólar eru starfandi á þjóðhátíðardaginn og á það sama við um knattspyrnuskólann.  Tímar byrjar aftur í fyrramálið og hægt er einnig hægt að skrá sig í skólann þá.

Jafntefli gegn Hetti

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík og Höttur skildu jöfn 2-2 á Grindavíkurvelli í gærkvöldi í 1. deild kvenna. Grindavík náði sér ekki á strik í fyrri hálfleik og Höttur skoraði tvö ansi ódýr mörk. En í seinni hálfleik stjórnaði Grindavík leiknum og skapaði sér fullt af fínum færum. Margrét Albertsdóttir minnkaði muninn á 52. mínútu eftir frábæra sókn og Ágústa Jóna Heiðdal fyrirliði jafnaði …

Grindavík skellti Þrótti örugglega

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík skellti Þrótti örugglega 3-0 í 1. deild karla og hefur nú þriggja stiga forskot á toppi deildarinnar. Grindavík gerði í raun út um leikinn með tveimur mörkum með mínútu millibili um miðjan fyrri hálfleikinn en þar voru að verki Jósef Kristinn Jósefsson og Juraj Grizelj. Grindavík hafði talsverða yfirburði í leiknum og það var Guðfinnur Þórir Ómarsson sem skoraði …

Grindavík mætir Hetti

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpur mæta Hetti í 1. deild kvenna á Grindavíkurvelli í kvöld kl. 20:00. Þetta er toppslagur í deildinni en liðin hafa unnið báða leiki sína í deildinni til þessa. Grindavík hefur unnið KR og Fjarðabyggð en Höttur skellti Fjarðabyggð og Sindra 3-0 í báðum leikjunum. Sem fyrr auglýsa Grindavíkurstelpurnar heimaleikina sína á skemmtilegan hátt og má sjá nýjustu auglýsinguna hér …