Toppslagur í 1. deildinni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Það verður toppslagur á Grindavíkurvelli á laugardag í 1. deild karla þegar Grindavík tekur á móti Leikni kl. 14:00. Grindavík trónir á toppnum með 15 stig en Leiknir er í 4. sæti með 12 stig og getur því jafnað Grindavík að stigum með sigri.