Stelpurnar í meistaraflokki kvenna halda áfram að skora og skora en í þetta skipti lögðu þær Sindra frá Hornafirði 4-0 Grindavík er því á toppi B riðils 1.deild kvenna með mjög góða markatölu. Í gær voru það Anna Þórunn Guðmundsdóttir, Hafdís Mjöll Pálmadóttir og Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir(2 mörk) sem skoruðu mörkin. Grindavík situr því á 1. sætinu með 14 stig …
Ingibjörg fyrirliði á Grindavíkurvellinum
Ísland og Þýskalands mætast á Grindavíkurvelli klukkan 16:00 í dag á Norðurlandamóti U17 kvenna. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er fyrirliði liðsins. Byrjunarliðið er þannig skipað: Markmaður: Hafdís Erla Gunnarsdóttir Miðverðir: Bergrós Lilja Jónsdóttir og Eva Bergrín Ólafsdóttir Bakverðir: Arna Dís Arnþórsdóttir (vinstri), Tanja Líf Davíðsdóttir (hægri) Miðjumenn: Lillý Rut Hlynsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir (fyrirliði) Sóknartengiliður: Petrea Björt Sævarsdóttir Kantmenn: Sigríður María …
Sigur í Hornafirði
Grindavík er komið á toppinn í B riðli 1.deild kvenna eftir sigur á Sindra í gær. Lokatölur voru 4-0 og er markatalan hjá Grindavík í síðustu tveimur leikjum því 14-0. Eftir 6 umferðir er Grindavík með 14 stig og Fjölnir í öðru sæti með 13 stig eftir 5 leiki. Grindavík tekur á móti Völsung í næstu umferð og fer sá …
Tveir landsleikir á morgun í Grindavík
Norðurlandamót kvenna 17 ára og yngri fer fram hér á landi á næstu dögum. Tveir leikir verða spilaðir hér á Grindavíkurvelli á morgun í mótinu. Leikið verður í tveimur fjögurra liða riðlum – annar riðillinn fer fram í Reykjavík og hinn á Suðurnesjum. Leikir um sæti fara fram í Reykjavík. Fimm af þátttökuliðunum átta koma frá Norðurlandaþjóðum (Ísland, Finnland, Danmörk, …
Vinabæjarheimsókn til Pitea
Grindvíkingar eru fjölmennir í norður Svíþjóð þessa dagana í heimsókn hjá vinabæ Grindavíkur, Pitea. Þriðji flokkur kvenna í knattspyrnu tekur þar þátt í fótboltamóti sem hófst í gær. Fararstjórn er í höndum foreldra stúlknanna en í för með eru fulltrúar frá stjórnsýslu bæjarins sem hafa sem hafa kynnt sér starfsemi vinabæjarins Pitea í ferðinni. Fréttaritari grindavik.is tók eftirfarandi myndir úr …
Grindavík 1 – Selfoss 3
Grindavík tók á móti Selfoss í 8. umferð 1.deild karla í gærkveldi. Liðin eru bæði í uppbyggingaferli eftir fall úr efstu deild í fyrra og virðist það ferli ganga vel hjá báðum. Leikurinn var hin fínasta skemmtun og nokkuð um ágæt færi. Strax á upphafsmínútunni kom fyrsta góða færið í leiknum. Grindavík byrjaði á miðju og sendu boltann upp …
Grindavík burstaði Keflavík 10-0
Grindavíkurstelpur tóku Keflavík í karphúsið í 1. deildinni í knattspyrnu og unnu 10-0! Grindavík hafði ótrúlega yfirburði í leiknum en staðan var 7-0 í hálfleik. Margrét Albertsdóttir og Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir skoruðu báðar þrennu. Markaskorarar Grindavíkur: 1-0 Margrét Albertsdóttir (‘7) 2-0 Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir (’12) 3-0 Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir (’20) 4-0 Þórkatla Sif Albertsdóttir (’22) 5-0 Anna Þórunn Guðmundsdóttir(’24) …
Grindavík tekur á móti Selfossi
Grindavík tekur á móti Selfossi í heimsókn í kvöld í 1. deild karla í knattspyrnu. Grindavík trónir á toppnum með 18 stig en Selfoss er í 7. sæti með 8 stig. Selfoss hefur gert jafntefli í tveimur síðustu leikjum sínum en Grindavík hefur unnið sex leiki í röð og stefnir hraðbyri í átt að því að endurheimta sæti sitt í …
Grindavík lá gegn Selfossi
Grindavík tapaði fyrir Selfossi 3-1 í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Engu að síður er Grindavík áfram í efsta sæti deildarinnar. Grindavík varð fyrir áfalli í fyrri hálfleik þegar Juraj Grizelj tognaði aftan í læri og þurfti að fara af velli. Grindvíkingar náðu sér ekki á strik í fyrri hálfleik og lentu undir á 36. mínútu. Þrátt fyrir …
Stórsigur gegn Keflavík
Stelpurnar áttu aldeilis stórleik í gær þegar þær tóku á móti grönnum sínum í Keflavík Var þetta leikur úr annarri umferð sem frestaður var á sínum tíma vegna veðurs. Stelpurnar sýndu allar sínar bestu hliðar í leiknum og komust yfir strax á 7. mínútu. Staðan var orðin 7-0 í hálfleik og því bara spurning hversu stór sigurinn yrði. Í …