„Auðvitað fer ég á völlinn, ég ætla að halda með Íslandi,” segir Milan Stefán Jankovic, þjálfari knattspyrnuliðs Grindavíkur, sem er virkilega ánægður með mótherja íslenska landsliðsins í undankeppni HM. Milan sem er fæddur í Sagreb í Króatíu hefur verið búsettur á Íslandi síðustu 22 árin. Hann er staddur í Króatíu í fríi og segir alla þar vera að tala um …
Samningi sagt upp við Kendall
Kanavandræði Grindvíkinga halda áfram en í gær var Kendall Timmons sagt upp störfum. Kendall stóðst ekki væntingar Grindvíkinga og því var samningnum sagt upp. Þar með hefur Grindavík sagt tveimur bandarískum leikmönnum upp störfum. Leit stendur yfir að nýjum bandarískum leikmanni.
Grindavík 79 – Valur 66
Heimavöllurinn ætlar að reynast drjúgur hjá kvennaliði Grindavíkur í fyrstu umferðum Dominosdeild kvenna. Grindavík sigraði sinn þriðja leik á heimavelli í gær þegar þær lögðu Valsstúlkur 79-66 Grindavík er því komið í annað sæti í deildinni, tveimur stigum á eftir Keflavík sem er enn ósigrað. Varnarleikurinn var í fyrirrúmi til að byrja með, Grindavík hafði þó yfirhöndina og hélt …
Kanadansinn heldur áfram……
Kanavandræði Grindvíkinga halda áfram en í gær var Kendall Timmons sagt upp störfum. Kendall stóðst ekki væntingar Grindvíkinga og því verður enn og aftur boðið upp í dans….. Hver dansherrann verður á eftir að koma í ljós en leit stendur yfir.
Hilmar skoraði fyrir U15
Hilmar Andrew McShane er þessa dagana í Sviss þar sem hann spilar með U-15 landsliði sem keppir um sæti á Olympíuleikum ungmenna fram fara í Nanjing í Kína á næsta ári. Ísland spilar tvo leiki, fyrst gegn Finnum sem þeir sigurðu 2-0 með marki frá Hilmari og Helga Guðjónssyni. Seinni leikurinn fer fram í dag klukkan 13:00 þar sem íslenska liðið …
Glæsilegur sigur á Val
Grindavík sigraði sterkt lið Vals með 79 stigum gegn 66 í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í kvöld. Grindavíkurliðið lék frábærlega á köflum og gefur frammistaðan góð fyrirheit fyrir veturinn. Grindavík hafði fimm stiga forskot eftir fyrsta leikhluta og 12 stiga forskot í hálfleik, 45-33. Spenna hljóp í leikinn eftir þriðja leikhluta en Grindavík átti glæsilegan lokasprett og trggði sér 13 …
Sigur í tví framlengdum leik
Grindavík vann magnaðan sigur, 104-102, á nýliðum Hauka í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi en framlengja þurfti leikinn í tvígang. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 87-87 og því þurfi að framlengja en Grindvíkingar rétt náðu að jafna metin undir lok leiktímans. Eftir fyrri framlenginguna var staðan aftur jöfn 91-91 en Íslandsmeistararnir voru sterkari í annarri framlengingu og unnu …
Hilmar skoraði fyrir U15
U-15 ára landslið Íslands vann í dag flottan sigur, 2-0, á Finnum í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna en leikurinn fór fram í Sviss og skoraði Grindvíkingurinn Hilmar Andrew McShane senna mark liðsins. Sigurvegari leiksins leikur við annað hvort Moldóva eða Armena á mánudaginn um sæti á Ólympíuleikunum sem fara fram í Nanjing í Kína á næsta ári. Helgi Guðjónsson …
Grindavík 73 – Haukar 62
Grindvík sigraði Hauka í annari umferð Dominosdeild kvenna í gær. Lokatölur voru 73-62 Haukastelpum var spáð öðru sæti í deildinni og Grindavík því þriðja. Það mátti því búast við skemmtilegum leik sem var raunin. Leikurinn var jafn fram undir fjórða leikhluta þar sem okkar konur tóku völdin. Sem fyrr voru það fjórir leikmenn sem báru hitan og þungan af stigaskori, …
Æfingar haldast á mándag
Taekwondo æfingar verða á sama tíma og venjulega á mánudaginn n.k. þrátt fyrir frí í skólanum.