Samningi sagt upp við Kendall

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Kanavandræði Grindvíkinga halda áfram en í gær var Kendall Timmons sagt upp störfum. Kendall stóðst ekki væntingar Grindvíkinga og því var samningnum sagt upp. Þar með hefur Grindavík sagt tveimur bandarískum leikmönnum upp störfum.

Leit stendur yfir að nýjum bandarískum leikmanni.