Upplýsingar fyrir Nettómót

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Hérna eru nokkrar Gagnlegar upplýsingar um Mótið.   Hér er Heimasíða mótsins Upplýsingar um lið Leikjaniðurröðun Vona að þetta einfaldi leitina af uppýsingum  

Happdrætti meistaraflokks karla

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu standa fyrir Ofur-ferðahappdrætti Fyrsti vinningur er ferðavinningur að verðmæti hálf milljón hjá Úrval Útsýn en uppistaðan í happdrættinu eru glæsilegir ferðavinningar. Miðaverð er 2.500 kr. og mun leikmenn ganga í hús og fyrirtæki á næstunni. Þeir sem vilja nálgast miða geta hafst samband við leikmenn liðsins.  Aðeins eru 1.500 miðar gefnir út þannig að vinningslíkur …

Staðan og spádómar….

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Eins og ég nefndi í síðasta pistli mínum þá eru álíka miklar líkur á að spá rétt fyrir um lokastöðu  Iceland Express deildarinnar eins og að fá 5 rétta í lottóinu…  Það er deginum ljósara að ansi margt á eftir að gerast á lokasprettinum en öllum finnst gaman að spá og spekúlera, alla vega mér… Umferðin sem byrjar í kvöld …

Flottur sigur hjá stelpunum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Næst síðasta umferð Iceland Express deildar kvenna fór fram í kvöld og þar mættust Snæfell og Grindavík í Stykkishólmi Byrjunarlið leiksins: Snæfell: Björg, Berglind, Hildur, Monique, Laura. Grindavík: Berglind, Helga, Harpa, Agnija, Janese.   Laura Audere byrjaði af krafti með fyrstu 5 stig leiksins og 3 fráköst. Snæfell komst svo í 7-0 áður en Janese Banks setti þrist fyrir Grindavík. …

Aðalfundur Skotfélagsins Markmið

Ungmennafélag GrindavíkurSkotdeild

Aðalfundur Skotfélagins Markmið Aðalfundur Markmiðs, Skotfélags Grindavíkur, verður haldinn sunnudaginn 13. mars kl. 15:00 í fundarsal UMFG við grunnskólann. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og kosning stjórnar. Allir velkomnir. Undirbúningsnefnd

Skotfélag Markmið

Ungmennafélag GrindavíkurSkotdeild

Skotfélagið Markmið endurvakið Skotfélagið Markmið var stofnað 4.des 1988. Félagið var með aðstöðu til æfingar í hraðfyrstihúsi Grindavíkur í 2 ár en svo missti félagið aðstöðuna. Ekkert gekk að finna nýja aðstöðu og því lá félagið í dvala þar til 17. maí 2009. Þá ákváðu menn að endurvekja félagið aftur. Í dag er verið að vinna í að fá útisvæði …

Loksins sigur

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík komst aftur á sigurbrautina góðu í gærkvöldi eftir mikilvægan sigur í Röstinni á Hamarsmönnum úr Hveragerði.  Lokatölur urðu 87-76 eftir að Hamar hafði haft yfir í hálfleik, 38-41. Það var alveg vitað fyrir leikinn að hann yrði erfiður.  Ansi miklar breytingar hafa verið gerðar á liðinu og ber þar kannski hæst Kanaskipti en enginn annar en Nick Bradford er …

Jósef genginn til liðs við PSFC Chernomorets Burgas

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Jósef Kristinn Jósefsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við búlgarska liðið PSFC Chernomorets Burgas en hann var á reynslu hjá liðinu í síðasta mánuði. Chernomorets Burga kaupir Jósef af Grindavík en kaupverðið er trúnaðarmál. Keppni í búlgörsku deildinni hefst aftur á morgun eftir vetrarfrí en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar á sunnudaginn. Jósef vildi koma á framfæri þakklæti …

Glæsilegur sigur hjá 2. flokki

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

2. flokkur Grindavíkur og Njarðvíkur mættust í Reykjaneshöll í stórmerkilegum leik í kvöld. Þetta var hreinn úrslitaleikur um hvort liðið spilaði í B-riðli í sumar. Grindvíkingar fóru á kostum og lögðu Njarðvík að velli með fjórum mörkum gegn engu og verða því í B-riðli í sumar en Njarðvík í C-riðli. Ástæðan fyrir þessum leik var sú að liðin tefldu fram …

Starfsauglýsing

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Aðalstjórn UMFG auglýsir eftir starfsmanni í 25% starf til að sjá um innheimtu æfingagjalda, halda utanum iðkendaskýrslur og annað sem til fellur.   Nánari upplýsingar gefur Bjarni í síma 8917553 Umsóknum skal skilað í tölvupósti á umfg@umfg.is fyrir 1. Mars 2011