Grindvíkingar hafa samið við króatíska kantmanninn Juraj Grizwlj en hann hefur hafið æfingar með liðinu. Juraj er 26 ára gamall en hann getur leikið á báðum köntunum sem og framarlega á miðjunni. Grindvíkingar hafa einnig fengið slóvenska varnarmanninn Alen Sutej á reynslu. Sutej lék með Keflavík 2009 og 2010 áður en hann gekk til liðs við FH. Þar var Sutej …
Þorleifur duglegastur og Sverrir besti þjálfarinn
Verðlaun fyrir úrvalslið síðari hlutans í Domino´s deild karla voru afhent í dag þar sem Grindvíkingurinn Þorleifur Ólafsson var valinn duglegasti leikmaðurinn og Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var valinn besti þjálfarinn. Úrvalslið síðari hluta umferðinnar var svona skipað: Justin Shouse – Stjarnan Elvar Már Friðriksson – Njarðvík Guðmundur Jónsson – Þór Þorlákshöfn Kristófer Acox – KR Michael Craion – …
Úrvalslið seinni hluta Dominosdeild karla
Búið er að tilkynna úrvalsliðs karla í Domino’s deild karla í seinni hluta keppnistímabilsins í ár. Þorleifur Ólafsson var valinn dugnaðarforkurinn og Sverrir Þór Sverrisson besti þjálfarinn. Best lið landsins á hinsvegar engan leikmann í úrvalsliðinu. Justin Shouse · StjarnanElvar Már Friðriksson · NjarðvíkGuðmundur Jónsson · Þór ÞorlákshöfnKristófer Acox · KRMichael Craion · Keflavík Besti leikmaður seinni umferðar:Michael Craion · Keflavík Besti þjálfari seinni umferðar:Sverrir …
Nýjir leikmenn og leikur í kvöld
Grindavík og Tindastóll mætast í Lengjubikarnum í kvöld í Reykjaneshöllinni. Leikurinn hefst klukkan 20:30 Er þetta fimmti leikur Grindvíkinga í Lengjubikarnum. Grindavík sigraði BÍ/Bolungarvík 3-0, gerði 3-3 jafntefli við ÍBV og tapaði fyrir Víking Ólafsvík og Fylki. Leikmenn Grindavíkur fara svo í framhaldinu í viku æfingarferð til Spánar þar sem taktíkin verður slípuð fyrir komandi sumar. Tveir nýjir leikmenn …
Aðalfundir deilda UMFG
Aðalfundir deilda UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars kl 20:00 í aðstöðu UMFG við grunnskólann. Aðalfundur Judo-,Taekwondo-,Fimleika- og Skotdeildar UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars 2013 kl 20:00 í aðstöðu UMFG við Grunnskólann. Dagskráin er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar og reikningar fimleikadeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar og reikningar judodeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar …
Aðalfundir deilda UMFG
Aðalfundir deilda UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars kl 20:00 í aðstöðu UMFG við grunnskólann. Aðalfundur Judo-,Taekwondo-,Fimleika- og Skotdeildar UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars 2013 kl 20:00 í aðstöðu UMFG við Grunnskólann. Dagskráin er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar og reikningar fimleikadeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar og reikningar judodeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar …
Aðalfundir deilda UMFG
Aðalfundir deilda UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars kl 20:00 í aðstöðu UMFG við grunnskólann. Aðalfundur Judo-,Taekwondo-,Fimleika- og Skotdeildar UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars 2013 kl 20:00 í aðstöðu UMFG við Grunnskólann. Dagskráin er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar og reikningar fimleikadeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar og reikningar judodeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar …
Aðalfundir deilda UMFG
Aðalfundir deilda UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars kl 20:00 í aðstöðu UMFG við grunnskólann. Aðalfundur Judo-,Taekwondo-,Fimleika- og Skotdeildar UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars 2013 kl 20:00 í aðstöðu UMFG við Grunnskólann. Dagskráin er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar og reikningar fimleikadeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar og reikningar judodeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar …
Aðalfundir deilda UMFG
Aðalfundir deilda UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars kl 20:00 í aðstöðu UMFG við grunnskólann. Aðalfundur Judo-,Taekwondo-,Fimleika- og Skotdeildar UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars 2013 kl 20:00 í aðstöðu UMFG við Grunnskólann. Dagskráin er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar og reikningar fimleikadeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar og reikningar judodeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar …
Grindavík mætir Skallagrími í átta liða úrslitum
Grindavík sigraði Tindastól 97-91 á Sauðárkróki í lokaumferð úrvalsdeildar karla í körfubolta. Deildarmeistarar Grindavíkur mæta Páli Axel Vilbergssyni og félögum í Skallagrími í átta liða úrslitum. Tapið Tindastóls hafði í för með sér að liðið féll úr úrvalsdeildinni. Leikurinn var frekar jafn allan tímann en sigur Grindavíkur verðskuldaður. Nú bíður liðsins það skemmtilega verkefni að verja Íslandsmeistaratitilinn og fyrirliði liðsins …