Sundæfingar fyrir fötluð börn og ungmenni á föstudögum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Sund

Íþróttasamband fatlaðra í samstarfi við sundþjálfarann Magnús Má Jakobsson munu bjóða upp á endurgjaldslausar sundæfingar í Grindavíkurlaug alla föstudaga út þetta skólaár. Æfingarnar eru á föstudögum og verða frá kl. 16.30-17.30. Æfingarnar eru fyrir fötluð börn og ungmenni á grunnskólaaldri en Magnús verður með aðstoðarmann á æfingunum. Við hvetjum sem flesta til að koma og nýta sér þetta glæsilega íþróttatilboð …

Góumót JR 20. febrúar 2016

Ungmennafélag GrindavíkurJudó

Það var flottur hópur af ungum Judo köppum úr Grindavík sem tóku þátt í Góu móti JR um síðustu helgi og gerðu sér lítið fyrir og unnu 7 gullverðlaun, 3 silfur og 2 bronsverðlaun. þetta er yngri hópurinn hjá deildinni og stefnir allt í að þetta verði flott hjá þeim í framtíðinni. hann Guðmundur Birkir Agnarsson tók þessa fínu mynd af …

Þórsarar völtuðu yfir Grindvíkinga í seinni hálfleik

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindvíkingar tóku á móti nágrönnum sínum frá Þorlákshöfn í Mustad höllinni í gær í leik sem einkenndist af miklum sveiflum. Gestirnir frá Þorlákshöfn skoruðu aðeins 31 stig í fyrri hálfleik og útlitið gott fyrir heimamenn. En í seinni hálfleik mættu Þórsarar mun ákveðnari til leiks og unnu að lokum sigur, 81-87.  Sigurbjörn Dagbjartsson fjallaði um leikinn á karfan.is: Eftir tvo …

Sundæfingar fyrir fötluð börn og ungmenni hefjast í dag

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Sund

Íþróttasamband fatlaðra í samstarfi við sundþjálfarann Magnús Má Jakobsson munu bjóða upp á endurgjaldslausar sundæfingar í Grindavíkurlaug alla föstudaga út þetta skólaár. Æfingarnar hefjast í dag, föstudaginn 19. febrúar, og verða frá kl. 16.30-17.30. Æfingarnar eru fyrir fötluð börn og ungmenni á grunnskólaaldri en Magnús verður með aðstoðarmann á æfingunum. Við hvetjum sem flesta til að koma og nýta sér …

Risakerfi allar helgar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Vegna mikillar eftirspurnar höfum við ákveðið að hafa stórann seðil allar helgar á meðan enski boltinn rúllar. Hluturinn mun lækka í 1500 kr. en það má kaupa eins marga hluti og menn vilja. Seðillinn mun verða klár um kl. 12.00 á laugardegi og menn geta mætt og hjálpað við að tippa seðilinn fyrir þann tíma á laugardeginum. Sölu lýkur kl. …

Aðalfundi knattspyrnudeildarinnar frestað

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Aðalfundi knattspyrnudeildar UMFG hefur verið frestað til fimmtudagsins 25. febrúar af óviðráðanlegum ástæðum. Fundurinn hefst kl. 20:00. Dagskrá:– Venjuleg aðafundarstörf– Skýrsla stjórnar– Ársreikningur– Skýrsla unglingaráðs– Önnur málIðkenndur, foreldrar, velunnarar og aðrir áhugamenn um knattspyrnu eru hvattir til að mæta. Stjórn knattspyrnudeildar UMFG  

Ingunn og Sigrún í landsliðshópnum sem mætir Portúgal

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

A-landslið kvenna hefur verið við æfingar undanfarna daga en fram undan eru landsleikir gegn Portúgal úti og Ungverjalandi heima. Grindvíkingar áttu þrjá fulltrúa í 16 manna hópnum en Björg Einarsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn í þetta skiptið. Þær Ingunn Embla Kristínardóttir og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verða því fulltrúar Grindavíkur í landsleiknum gegn Portúgal. Þeir leikmenn sem skipa lið Íslands …

Sundæfingar fyrir fötluð börn og ungmenni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Sund

Íþróttasamband fatlaðra í samstarfi við sundþjálfarann Magnús Má Jakobsson munu bjóða upp á endurgjaldslausar sundæfingar í Grindavíkurlaug alla föstudaga út þetta skólaár. Æfingarnar hefjast næstkomandi föstudag, 19. febrúar og verða frá kl. 16.30-17.30. Æfingarnar eru fyrir fötluð börn og ungmenni á grunnskólaaldri en Magnús verður með aðstoðarmann á æfingunum. Við hvetjum sem flesta til að koma og nýta sér þetta …

Tveir bikarmeistaratitlar í hús um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Bikarúrslitahelgi KKÍ fór fram um helgina. Meistaraflokkarnir spiluðu á laugardegi en yngri flokkarnir spiluðu á föstudegi og sunnudegi. Það var því mikil körfuboltaveisla um helgina og tókum við Grindvíkingar virkan þátt í þessari veislu. Félagið átti fjögur lið í úrslitum í ár sem er frábær árangur. Meistaraflokkur kvenna, 9. og 10. flokkur kvenna og unglingaflokkur karla léku öll úrslitaleiki um …