Knattspyrnuskóli UMFG og Lýsis 1.-3. apríl – skráning gengur vel

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Skráning í Knattspyrnuskóla UMFG gengur vel en einungis verða teknir í skólann 150 þátttakendur – Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í skólann. Nánari upplýsingar hér að neðan: Knattspyrnudeild UMFG og Lýsi halda knattspyrnunámskeið fyrir stráka og stelpur helgina 1. – 3. apríl. Með stolti kynnum við til sögunnar knattspyrnuskóla knattspyrnudeildar UMFG og Lýsis 2016 fyrir 3. …

Úrslitastund hjá strákunum í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindvíkingar heimsækja Vesturbæinn í kvöld og freista þess að halda tímabilinu lifandi. Staðan í einvígi Grindavíkur og KR er 2-0, KR-ingum í vil, og tap í kvöld þýðir að okkar menn fara í sumarfrí. Það er því allt í húfi í kvöld og hvetjum við Grindvíkinga til að fjölmenna í DHL-höllina og styðja okkar menn til sigurs. Áfram Grindavík! Fyrir …

Grindavík fær markahæsta leikmanninn frá Ægi

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík hefur fengið liðsstyrk fyrir sumarið í 1. deildinni en félagið hefur samið við framherjann Will Daniels. Þetta staðfesti Óli Stefán Flóventsson þjálfari liðsins í samtali við Fótbolta.net. Will skoraði tíu mörk í sautján leikjum í 2. deildinni með Ægi í fyrra. Hann var markahæstur hjá Ægi og átti stóran þátt í að liðið hélt sæti sínu í deildinni. Hinn …

Anton Ari Einarsson mun verja mark Grindavíkur í sumar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Eins og við greindum frá á dögunum þá er markvörður Grindvíkinga, Maciej Majewski, með slitna hásin og mun því ekki leika með liðinu í sumar. Markvörðurinn Anton Ari Einarsson úr Val hefur því verið fenginn til að leysa markmannsstöðuna í sumar en Anton kemur að láni frá Valsmönnum. Fótbolti.net greindi frá: Grindavík hefur fengið markvörðinn Anton Ari Einarsson í sínar …

Anton Ari Einarsson mun verja mark Grindavíkur í sumar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Eins og við greindum frá á dögunum þá er markvörður Grindvíkinga, Maciej Majewski, með slitna hásin og mun því ekki leika með liðinu í sumar. Markvörðurinn Anton Ari Einarsson úr Val hefur því verið fenginn til að leysa markmannsstöðuna í sumar en Anton kemur að láni frá Valsmönnum. Fótbolti.net greindi frá: Grindavík hefur fengið markvörðinn Anton Ari Einarsson í sínar …

Grindavík lagði ÍBV á Spáni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Strákarnir í meistaraflokki karla í fótbolta eru staddir á Spáni þessa dagana í æfingaferð. Í gær léku þeir við ÍBV en bæði lið stilltu upp sínum sterkustu leikmönnum þrátt fyrir að um æfingamót væri að ræða. Er skemmst frá því að segja að Grindavík fór með sigur af hólmi í leiknum, 2-1, en Will Daniels, sem er ný genginn til …

Úrslitaleikur um úrslitakeppnina

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Stelpurnar okkar leika í kvöld síðasta leikinn sinn í Dominosdeild kvenna þennan veturinn en framundan er úrslitakeppnin og sæti þar er ekki tryggt nema með sigri í kvöld. Grindavík heimsækir Keflavík en fyrir leikinn eru liðin í 4. og 5. sæti deildarinnar. Fjórða sætið er síðasta sætið í úrslitakeppninni. Grindavík er með tveggja stiga forskot á Keflavík en þar sem …

Grindvíkingar komnir með bakið upp að veggnum fræga

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindvíkingar eru komnir í erfiða stöðu eftir tap gegn KR í gær en lokatölur leiksins urðu 77-91, þrátt fyrir að Grindvíkingar hefðu lagt allt í sölurnar til að vinna. Það er því ekkert annað í stöðunni en að vinna KR þrisvar í röð og þar af tvisvar í Vesturbænum, en næsti leikur er á miðvikudaginn í DHL-höllinni. asdsd Fréttaritari síðunnar …

Menningarvika: Íbúaþing, listasmiðja, vídeóverk, sundlaugarnótt og rokktónleikar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Það verður ýmislegt um að vera í dag laugardaginn 19. mars í Menningarviku. M.a. íbúaþing um þjónustu eldri borgara, Listasmiðja fyrir börn, listahópur sýnir vídeóverk og svo er sundlaugarnótt í sundlauginni. Deginum lýkur svo með stórtónleikum í kirkjunni. Laugardagur 19. mars Kl. 10:00-12:00 Gjáin. Íbúaþing – Þjónusta við eldri borgara. Fundurinn er öllum opinn. Á fundinum verður fjallað almennt um …

Úrslitakeppnin hefst í kvöld í DHL-höllinni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindvíkingar hefja leik í úrslitakeppni Dominosdeildar karla í kvöld þegar þeir sækja topplið KR heim. Okkar menn þurfa að taka á öllu sem þeir eiga í þessari viðureign enda við ramman reip að draga. Þeir treysta því á þinn stuðning og við gerum ekki ráð fyrir öðru en að stúkan verði nánast algul í kvöld. Allir á völlinn og áfram …