Björn Lúkas vann silfur á Reykjavíkurleikum

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Þjálfarar deildarinnar röðuðu sér í fyrstu þrjú sætin í -80 kg  svartbeltisflokki fullorðinna á Reykjavík International games um helgina. Þjálfarar deildarinnar röðuðu sér í fyrstu þrjú sætin í sterkasta flokknum á Reykjavíkvíkurleikunum sem haldnir voru um helgina. Björn Lúkas sýndi frábæra frammistöðu þar sem hann sigraði reynslumikla keppendur. Fyrsti bardaginn hans Björns var sérstaklega spennandi þar sem hann keppti við …

Jakob Máni hlaut hvatningaverðlaun

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Á hófinu Íþróttamaður og kona Grindavíkur hlaut Jakob Máni Jónsson hvatningaverðlaun en hann sýnir íþróttinni mikinn áhuga og metnað. Hann mætir vel á æfingar og tekur þátt í flestum mótum. Hann er kurteis drengur og fyrirmyndariðkandi. Björn Lúkas Haraldsson varð í 2. sæti í kjörinu um Íþróttamann Grindavíkur en hann var tilnefndur bæði af taekwondodeild og júdódeild. Þess má geta …

Desember æfingar

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Æfingn á morgun verður kl 14-15 fyrir alla. Æfingin á morgun, fimmtudag verður kl 14-15 fyrir báða hópa v/ litlu jóla í skólanum. Mikilvægt er að mæta á þessa æfingu sérstaklega fyrir þá sem eru að fara í beltapróf á föstudaginn. Þeir sem uppfylla skilyrði til að taka próf að þessu sinni hafa fengið tilkynningu um það með tölvupósti. Æfingin …

8. verðlaun á Taekwondo bikarmóti

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Um helgina var Bikarmót I á vegum Taekwondosambands Íslands haldið í Íþróttamiðstöðinni í Sandgerði. Mótið gekk vel fyrir sig og iðkendur frá Grindavík nældu sér í 8 verðlaun. Innilega til hamingju með árangurinn. Eftirtaldir tóku þátt og unnu til verðlauna.   Í bardaga Ingólfur Hávarðarson silfur Björn Lúkas Haraldsson silfur Ylfa Rán Erlendsdóttir silfur Oliver Adam Einarsson brons Jakob Máni …

Bikarmót í Sandgerði

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Fyrsta bikarmót í bikarmótaröð TKÍ verður haldið helgina 30.nóv -1. des í íþróttamiðstöðinni í Sandgerði. Hvetjum alla iðkendur með gula rönd og hærra til þess að skrá sig og vera með. Skráningu á Bikarmótið lýkur á fimmtudag. Smellið á hlekkinn og fyllið út https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?usp=drive_web&formkey=dHJaYTBPQjR6enhKYkhVVDk5dEdKWmc6MA#gid=0 Keppnisgjöld eru 2000 kr fyrir 11 ára og yngri og 3000 kr fyrir 12 ára og …

Flottur árangur á Íslandsmóti í tækni

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Flottur árangur hjá iðkendur Taekwondo deildar UMFG á íslandsmótinu í tækni sem haldið var í gær 3. nóvember í Laugardalnum í Reykjavík. Björn Lúkas Haraldsson – Brons í svartbeltisflokkiYlfa Rán Erlendsdóttir – Brons í rauðbeltisflokkiGísli Þráinn Þorsteinsson – Silfur í rauðbeltisflokki Ylfa og Gísli urðu í 4. sæti í sterkum rauðbeltisflokki í paraformiBjörn, Ylfa og Gísli urðu í 4. sæti …

Björn Lúkas fékk svart belti

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Laugardaginn 19. október s.l.  stóðst Björn Lúkas Haraldsson próf fyrir 1.dan svart belti. Hann er fyrsti svartbeltingurinn sem kemur frá Taekwondo deild Grindavíkur en deildin var stofnuð fyrir átta árum. Prófið var haldið af Taekwondosambandi Íslands í Laugardalnum. Prófið samanstóð af grunntækni, formum, bardaga, sjálfsvörn, þreki og brotum. Frammistaða Björns Lúkasar var til fyrirmyndar og eru þjálfarar og deildin ákaflega …

Æfingar haldast á mándag

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Taekwondo æfingar verða á sama tíma og venjulega á mánudaginn n.k. þrátt fyrir frí í skólanum.

Æfingabúðir með heimsklassa kennurum.

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Jesus Ramal & Suvi Mikkonen Verða með æfingarbúðir í HK. Föstudaginn 20 september í íþróttahúsi SnælandsskólaÖllum félögum stendur til boða að mæta og vera með okkur á þessum æfingum. Væri gott að heyra frá ykkur ef þið hafið hug á að mæta og hversu margir. Verð fyrir börn 1500 kr. Verð fyrir fullorðna 2000 kr. Greiðist með peningum. Hægt verður að …