Lokæfing og lokahóf vetrarins verður á mánudaginn milli 15 og 17. Allir mæta á sameiginlega æfingu kl. 15 sem verður líka prófæfing. Þeir sem uppfylla öll skilyrði fyrir næsta belti verða gráðaðir. Eftir æfinguna verða verðlaunaðir nemendur ársins, farið í leiki og boðið upp á veitingar.
8 verðlaun á bikarmóti
Þriðja og síðasta bikarmóti í bikarmótaröð Taekwondo sambands Íslands lauk síðustu helgi. Mótið var haldið í Mosfellsbæ að þessu sinni og áttu Grindvíkingar nokkra unga og efnilega verðlaunahafa á mótinu og óskum við þeim innilega til hamingju. Í formi Ingólfur Hávarðarsson 2. sæti Sigurbjörn Gabríel Jónsson 3. sæti Jakob Máni Jónsson 2. sæti Í bardaga Oliver Adam Einarsson 1. …
Átta verðlaun á bikarmóti
Þriðja og síðasta bikarmóti í bikarmótaröð Taekwondósambands Íslands lauk síðustu helgi. Mótið var haldið í Mosfellsbæ að þessu sinni og áttu Grindvíkingar nokkra unga og efnilega verðlaunahafa á mótinu og óskum við þeim innilega til hamingju. Í formi Ingólfur Hávarðarsson 2. sæti Sigurbjörn Gabríel Jónsson 3. sæti Jakob Máni Jónsson 2. sæti Í bardaga Oliver Adam Einarsson 1. sæti …
Aðalfundur UMFG 2014
Aðalfundur UMFG 2014 ( Aðalstjórn) Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi sem haldinn var 03.mars 2014 að halda aðalfund UMFG 2014. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 11.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Dagskrá fundarins er: Venjulega aðalfundarstörf
Aðalfundur 2014
Fundurinn verður haldinn mánudaginn 05.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Deildirnar eru Taekwondo, Judó, Fimleikadeild, Sunddeild og skotdeild Dagskrá fundarins er: Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar Skýrsla Fimleikadeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Sunddeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Skotdeildar og reikningar deildarinnar Stjórnarkjör judo deildar Stjórnarkjör Taekwondo deildar …
Aðalfundur UMFG 2014
Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi sem að haldinn var 03.mars 2014 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 05.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Deildirnar eru Taekwondo, Judó, Fimleikadeild, Sunddeild og skotdeild Dagskrá fundarins er: Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar Skýrsla Fimleikadeildar og reikningar …
Fjögur verðlaun á Íslandsmóti í bardaga
Íslandsmótið í bardaga fór fram á Selfossi um helgina. Grindvíkingar stóðu sig glæsilega og unnu þar til fjögurra verðlauna. Innilega til hamingju með árangurinn Birgitta Helga Sigurðardóttir brons Jón Aron Eiðsson brons Björn Lúkas Haraldsson brons Hákon Klaus Haraldsson silfur
Íslandsmótið í bardaga- skráning
Skráning á íslandsmótð í bardaga sem haldið verður á Selfossi 23.mars er hafin. Mótið er fyrir þá sem eru 12 ára á árinu og eldri. Munið að leggja inn keppnisgjöl um leið og þið skráið. Skráning hér; https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?usp=drive_web&formkey=dDAzbFRfNHJlUjA1dmUwdmtMLXRrSXc6MA#gid=0 Keppnisgjöld eru 4000 kr og skulu leggjast inn á 0143-26-935 kt 420284-0129 Munið að setja nafn barns sem skýringu.
Komu, sáu og sigruðu
Á myndinni eru frá vinstri, Jakob Máni, Birgitta og Engill Þór. Grindvíkingar gerðu það gott á bikarmóti TKÍ um helgina. Þar unnu þeir til 8 verðlauna, þar af 5 gullverðlauna, 2 silfur og 1 brons. Frammistaða iðkenda frá Grindavík var hreint út sagt frábær. Þess má geta að „taekwondo mamman“ Birgitta Sigurðardóttir var að keppa í fyrsta sinn og stóð …
Skráning á bikarmót 2
Skráning á Bikarmót 2 sem fer fram í Mosfellsbæ 14.-15. febrúar er á þessari slóð https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?usp=drive_web&formkey=dHdRTzM4MFVMTXVIdjRieWMxY1hUbnc6MA#gid=0 Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 6. febrúar Leggja skal inn keppnisgjöld um leið og skráð er 0143-26-935 kt 420284-0129 Munið að setja nafn barns sem skýringu.