Lokahóf Taekwondo

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Lokæfing og lokahóf vetrarins verður á mánudaginn milli 15 og 17. Allir mæta á sameiginlega æfingu kl. 15 sem verður líka prófæfing. Þeir sem uppfylla öll skilyrði fyrir næsta belti verða gráðaðir. Eftir æfinguna verða verðlaunaðir nemendur ársins, farið í leiki og boðið upp á veitingar.Töff