Agata með gull á vormóti Ármanns

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Agata Jóhannsdóttir náði góðum árangri á vormóti Ármanns nú um helgina Agata náði náði tveimur AMÍ lág mörkum í 100 bringu og 200 bringu. Í 100 bringu lenti hún í 3 sæti á tímanum 1,24,79mín og bæti sig um 8,54sek. Í 200 bringu lenti hún í 1 sæti á tímanum 3,05,95mín og bætti sig um 25,40sek. Í 100m flugi lenti …

Aðalfundur UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurSund

  Aðalfundur UMFG verður haldinn í aðstöðu Ungmennafélagsins í útistofu við grunnskóla Grindavíkur miðvikudaginn 3. apríl kl 20:00               Dagskrá fundarins:   Skýrsla stjórnar Lagðir fram reikningar Umræður um skýrslu og reikninga Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Önnur mál.   Stjórnin  

Aðalfundur Sunddeildar

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Aðalfundur Sunddeildar UMFG verður haldinn miðvikudaginn 20. mars kl 20:00 í aðstöðu UMFG við grunnsklólann.       DAGSKRÁ: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla formanns Skýrsla gjaldkera Kosning í stjórn Kosning í foreldraráð Önnur mál

Vesti fyrir fjáraflanir á vegum UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Stjórn UMFG lét nýverið gera vesti fyrir alla þá sem eru að ganga í hús í Grindavík að selja eða biðja um styrki vegna fjáraflanna á vegum Ungmennafélags Grindavíkur.  Vestin sjást vel í skammdeginu og eiga einnig að gefa til kynna á hvaða vegum börn og unglingar eru.  Vestin verða geymd í húsi UMFG sem er við Grunnskólann í Grindavík …

Æfingagjöld UMFG 2012

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Útskýringar vegna æfingagjalda UMFG 2012 Æfingagjöld UMFG eru 20.000.- kr á ári fyrir börn fædd 1996-2006 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Greiðslunum hefur verið skipt í tvo gjalddaga og er sent á kennitölur foreldra/forráðamanna. Hægt er að greiða inn á kröfuna með því að opna hana í heimabanka og breyta upphæðinni og greiða þá inn …

Æfingatafla sunddeildar

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Æfingatafla sunddeildar er komin út og hefjast æfingar samkvæmt henni þriðjudaginn 11. september hjá öllum nema Hákörlum sem eru búnir að vera að æfa síðan í byrjun ágúst.   æfingataflan er á hlekk hérna á síðunni til hægri Einnig er hægt að sækja hérna eintak til að prenta út.  

Grindvíkingar 5 sinnum á palli á Vormóti Breiðabliks

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Góður árangur hjá sundmönnum UMFG 3 gull, 2 silfur og 2 AMÍ lágmörk     Á Vormóti Breiðabliks voru allir okkar sundmenn að bæta sig Gil náði gulli í 50m bringu og 100m bringu, hann náði líka lágmarki í 100m skrið á AMÍ Erla Sif náði gulli í 50m bringu og silfri í 100m bringu, hún náði líka lágmarki í …

Sunneva á palli á ÍRB móti um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Sunneva Jóhannsdóttir hreppti bronsið í 100 m flugsundi Liðsmenn UMFG sem tóku þátt í mótinu stóðu sig vel og voru að synda nálægt sínum tímum. Það voru kátir krakkar sem hittust í pottinum í kvöld og slökuðu á eftir mótið. Þau fengu góða heimsókn því krakkarnir úr fyrsta A-hóp komu í pottinn með þeim.

Aðalfundur UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Aðalfundur UMFG verður haldinn í aðstöðu Ungmennafélagsins í útistofu við grunnskóla Grindavíkur mánudaginn 14. maí kl 20:00     Dagskrá fundarins: Skýrsla formanns Lagðir fram reikningar Umræður um skýrslu og reikninga Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Önnur mál. Stjórnin