Agata með gull á vormóti Ármanns

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Agata Jóhannsdóttir náði góðum árangri á vormóti Ármanns nú um helgina

Agata náði náði tveimur AMÍ lág mörkum í 100 bringu og 200 bringu. Í 100 bringu lenti hún í 3 sæti á tímanum 1,24,79mín og bæti sig um 8,54sek. Í 200 bringu lenti hún í 1 sæti á tímanum 3,05,95mín og bætti sig um 25,40sek. Í 100m flugi lenti hún í 2 sæti á tímanum 1,26,,76mín og bætti sig um 6,63sek. Hún keppti líka í 100m fjórsundi og lenti í 7. sæti á tímanum 1,21,93mín og bæti tíman sinn um 9,63sek.