Grindvíkingar 5 sinnum á palli á Vormóti Breiðabliks

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Góður árangur hjá sundmönnum UMFG

3 gull, 2 silfur og 2 AMÍ lágmörk

 

 

Á Vormóti Breiðabliks voru allir okkar sundmenn að bæta sig

Gil náði gulli í 50m bringu og 100m bringu, hann náði líka lágmarki í 100m skrið á AMÍ

Erla Sif náði gulli í 50m bringu og silfri í 100m bringu, hún náði líka lágmarki í 100 bringu á AMÍ

Bjarndís náði silfri í 50m bak.

Iðkendur sundeildar UMFG stóðu sig mjög vel og voru allir að bæta sig.