Hilmar Örn í úrslit

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Hilmar Örm Benediktsson synti sig inní úrslit á Sterku alþjóðlegu móti í laugardalnum í dag á nýju Grindavíkurmeti  34.35 í 50m Bringusundi. En hann var með 3. besta tíma íslendings á mótinu og verður gaman að fylgjast með framhaldinu hjá honum.                           Hilmar Bætti einnig Grindavíkurmetið í 50m skriðsundi um 40 sek og synti á 29.45 sem er 1 sek betri …

Æfingar falla niður í Dag

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Í Dag föstudaginn 14. janúar verða engar sundæfingar vegna sundmóts sem elstu iðkendurnir eru að fara á.  

Reykjavík International

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Um helgina eru elstu sundiðkendurnir að fara á sterkt alþjóðlegt mót í Reykjavík þar sem margir sterkir einstaklingar keppa. Hilmar Örn Benediktsson einn af okkar efnilegustu íþróttamönnum keppir þarna við nokkra sterka bringusundmenn og verður gaman að sjá hvernig honum gengur en hann er með 7. besta tímann inní mótið. Grindvíkingar eiga 3 aðra keppendur á mótinu en það eru …

Atburðadagatal 2011

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Hérna er atburðadagatal 2011 út ágúst (Drög)