Opin vinaæfing

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

í dag var hjá sunddeildinni

vinaæfing þar sem iðkendur buðu vinum sínum á æfingu þar sem var farið í nokkra skemmtilega sundleiki og endað á pottinum þar sem yfir 50 krakkar á öllum aldri fylltu heitapottinn.

eftir æfinguna var farið í Hópsskóla þar sem boðið var uppá pizzur og horft á eina bíómynd.

Myndir koma inn við fyrsta tækifæri.