262,5 km voru syntir í maraþonsundi sunddeildar UMFG um helgina

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Meðlimir sunddeildarinnar syntu 204,4 km og gestir syntu 58,1 km til styrktar Garðari Sigurðssyni

Frábært maraþon að baki og krakkarnir stóðu sig eins og hetjur.