Engin rútuferð á leikinn á morgun – á vegum Kkd.Umfg

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Spurst hefur verið fyrir um rútuferð á leikinn á morgun og ætlar Stjórn kkd.umfg, ekki að standa fyrir því. Ástæðan er nokkuð einföld, þegar þetta hefur verið gert eins og t.d. á bikarúrslitaleikinn í vetur, þá hefur mæting í rútuna verið döpur. T.d. mættu 15 í 50 manna rútu á þennan bikarúrslitaleik. Fólki er vinsamlegast bent á að það getur …

Yfirlýsing frá stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Ómar Örn Sævarsson, leikmaður meistaraflokks karla körfuknattleik, féll á lyfjaprófi sem hann undirgekkst að loknum bikarúrslitaleik Grindavíkur og Stjörnunnar í febrúar s.l.  Því miður drakk Ómar orkudrykk fyrir leikinn. Nafn drykkjarins er Jack3D. Hið ólöglega efni sem í drykknum er,  er örvandi og mældist í honum eftir leik.  Stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFG harmar mjög þetta atvik og fordæmir að sjálfsögðu alla notkun ólöglegra …

Úrslitin byrja á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir frá því Grindavík varð Íslandsmeistari fyrir rúmlega ári síðan.  Úrslitaviðureignn byrjar á morgun. Fyrsti leikur er að sjálfsögðu í Grindavík þar sem við erum ríkjandi deildarmeistarar.  Grindavík hefur ekki tapað heimaleik í úrslitakeppninni hingað til og ætla sér sigur á morgun.  Búast má við því að íþróttahúsið verði þéttskipað og …

Finals

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

FINALS! Grindavík – Stjarnan. Leikur 1 í lokaúrslitum Dominos-deildar karla.Óvænt skemmtiatriði í hálfleik – betur auglýst síðar.Grillaðir hamborgarar við Saltúsið fyrir leik og verður tendrað upp í grillunum upp úr 17:30.Forsala aðgöngumiða á leikinn á Salthúsinu. Búast má við húsfylli og því þurfa börn yngri en 8 ára að vera í fylgd með fullorðnum. ALLIR Grindvíkingarar eiga að mæta í …

Pælingar um baráttuna framundan

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Á morgun er komið að því sem allir körfuknattleiksunnendur hafa beðið eftir, sjálfri úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn. Ef þið vissuð það ekki þá eru það ríkjandi Íslandsmeistarar Grindavíkur og Stjarnan úr Garðabæ sem munu býtast um dolluna og þarf að vinna 3 leiki til að standa uppi sem sigurvegari.  Grindavík hefur heimaleikjarétt sem þýðir að ef til 5.leiks kemur sem jafnframt …

Grindavík í úrslitin

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík er komið í úrslitaviðureign Dominosdeild karla eftir 92-88 sigur á KR í gærkveldi. KR byrjaði byrjuðu betur þar sem þeir skoruðu fyrstu stig leiksins.  Ólíkt síðasta leik liðanna í KR heimilinu þá héldu okkar menn við þá, jöfnuðu og komust yfir.  Þeir héldu svo yfirhöndinni allan leikinn en KR aldrei langt á eftir. 24-21 var staðan eftir fyrsta leikhluta …

Leikur 4

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík getur tryggt sér sæti í úrslitum Dominosdeild karla með sigri á KR í kvöld. Staðan í undanúrslitum er 2-1 og þarf Grindavík einn sigur í viðbót til að komast áfram.  Ekki viss um að margir bæjarbúar þoli spennuna á hreinum úrslitaleik um helgina þannig að vonandi klára strákarnir þetta í kvöld. Leikirnir hafa unnist á heimavelli hingað til og …

Þriðji leikurinn

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Þriðji leikur Grindavíkur og KR í undanúrslitum Dominosdeild karla er í kvöld. Staðan er 1-1 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitin.  Ekkert gekk upp í síðasta leik en strákarnir ætla að sýna sitt rétta andlit í kvöld og koma stöðunni í 2-1. Nánast fullt er búið að vera á fyrstu tveimur leikjunum þannig að …

KR vs Grindavík – leikur 2

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík og KR mætast öðru sinni í 4 liða úrslitum Dominosdeild karla í kvöld klukkan 19:15 Staðan í rimmunni er 1-0 fyrir Grindavík en í kvöld mæta þeir á erfiðan útivöll þar sem búast má við fullu húsi.  Strákarnir þurfa því stuðning frá sem flestum Grindvíkingum til að hjálpa þeim á ná 2-0 í einvíginu. Hægt er að kaupa miða …

Grindavík 95- KR 87

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

  Grindavík leiðir einvígið við KR í 4 liða úrslitum Dominosdeild karla eftir 95-87 sigur í gærkveldi.       Grunnurinn að sigrinum í gær var lagður í fyrsta leikhluta.  Aaron skoraði fyrstu 5 stig Grindavíkur en illa gekk hjá gestunum að hitta í körfuna á upphafsmínútunum sem okkar menn nýttu sér og komust fljótt í 15 stiga forskot. KR …