KR vs Grindavík – leikur 2

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík og KR mætast öðru sinni í 4 liða úrslitum Dominosdeild karla í kvöld klukkan 19:15

Staðan í rimmunni er 1-0 fyrir Grindavík en í kvöld mæta þeir á erfiðan útivöll þar sem búast má við fullu húsi.  Strákarnir þurfa því stuðning frá sem flestum Grindvíkingum til að hjálpa þeim á ná 2-0 í einvíginu.

Hægt er að kaupa miða í forsölu frá klukkan 12 til 13 í dag í KR heimilinu.

Mynd úr myndasafni frá leik 1 á karfan.is