Tap á heimavelli gegn Haukum í jöfnum leik

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavík og Haukar mættust í Röstinni í Grindavík í gærkvöldi í jöfnum leik sem einkenndist af mikilli baráttu allt fram í síðasta leikhluta, þar sem Haukastúlkur tóku öll völd á vellinum og sigldu 12 stiga sigri í höfn nokkuð örugglega. Grindavíkurstúlkur fóru mun betur af stað en Haukar og eftir um 5 mínútna leik var staðan 11-2. Haukarkonur náðu þó …

Skallagrímsbræður í heimsókn í kvöld og herrakvöld þann 7. nóvember

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Fyrstu heimaleikur vetrarins hjá karlaliði UMFG í Dominosdeildinni er í kvöld, þar sem Skallagrímsmenn koma í heimsókn úr Borgarnesi. Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð og því eflaust bæði hungruð í fyrsta sigur vetrarins. Tveir leikmenn Skallagríms eru Grindvíkingum að góðu kunnir, þeir bræður Páll Axel og Ármann Örn, Vilbergssynir. Munu Grindvíkingar eflaust taka vel á móti þeim en vonandi …

Stelpurnar áfram á sigurbraut, strákarnir byrjuðu á tapi

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Kvennalið Grindavíkur í Dominosdeildinni í körfubolta hefur farið vel af stað í fyrstu leikjum vetrarins sem báðir hafa unnist. Á laugardaginn voru það Blikar sem lágu í valnum en lokatölur voru 57-80 Grindvíkingum í vil, eftir fremur jafnan leik framan af. Rachel Tecca var aftur stigahæst Grindvíkinga með 28 stig en hún reif niður 15 fráköst í kaupbæti. Í þessum …

Grindvíkingar semja við nýjan erlendan leikmann

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Karfan.is greindi frá því í gærkvöldi að karlalið Grindavíkur í Dominosdeild karla hafi samið við nýjan erlendan leikmann, Joey Haywood að nafni. Haywood er 185 cm hár bakvörður og lék síðast í dönsku deildinni með Álaborg. Grindvíkingar hefja leik gegn Haukum á útivelli í kvöld og mun Haywood þreyta frumraun sína með liðinu í þeim leik. Haywood þessi er fæddur …

Sigur í fyrsta leik

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavíkurstúlkur fóru vel af stað í Dominos deildinni kvenna í fyrsta leik haustsins sem fór fram á okkar heimavelli í gærkvöldi þar sem Hamar kom í heimsókn. Lokatölur voru 93-80, Grindvíkingum í vil, en okkar stúlkur voru með forystu frá fyrstu mínútu og létu hana aldrei af hendi. Stigahæst Grindvíkinga var hinn nýji erlendi leikmaður, Rachel Tecca, en hún skoraði …

Búningasala körfuknattleiksdeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar UMFG verður með sölu/mátun á búningum föstudaginn 3. október frá kl 17:00-18:30 fyrir yngri flokka deildarinnar. Salan fer fram í útistofu UMFG við grunnskólann í Grindavík. Búningurinn kostar 10.000 kr. og og þarf að staðgreiða búninginn við pöntun. Grindavíkursokkar verða líka til sölu og kosta þeir 1.000 kr.  

Siggi Þorsteins heldur í Viking

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Enn kvarnast úr liði Grindavíkur fyrir átökin í úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Fyrir skömmu var hinn bandaríski leikstjórnandi Brendon Roberson sendur heim og nú er það miðherjinn sterki, Sigurður Þorsteinsson, sem yfirgefur liðið en Sigurður hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Solna Vikings. Vistarskipti Sigga eru þó öll á jákvæðu nótunum, þó svo að við Grindvíkingar séum svekktir …

Búningasala Körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar verða með sölu/mátun á búningum föstudaginn 03.okt frá kl 17:00-18:30 fyrir yngri flokka deildarinnar. Salan fer fram í útistofu UMFG við grunnskólann í Grindavík Búningurinn kostar 10.000.- kr og og þarf að staðgreiða búninginn við pöntun. Grindavíkursokkar verða líka til sölu og kosta þeir 1.000.- kr  

Roberson sendur heim

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Brendon Roberson, sem leika átti með Grindvíkingum í úrvalsdeildinni í vetur, hefur verið sendur heim eftir stutta viðdvöl á landinu. Hann lék með liðinu í Ljósanætur mótinu og í Lengjubikarnum og hefur engan veginn staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans. Brendon gekk illa að finna körfuna og þá höfðu menn einnig orð á því að hann væri …

Æfingatöflur körfuknattleiksdeildar uppfærðar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Grindavíkur hefur þurft að gera smávægilegar breytingar á æfingatöflunni. Hér er nýju tímarnir sem taka gildi í dag mánudaginn 15.september Minnibolti 6-7 ára stelpur Miðvikudagar 14:30-15:15 Föstudagar 14:50-15:30 Þjálfarar: Sandra Dögg Guðlaugsdóttir og Pétur Rúðrik Guðmundsson Minnibolti 6-7 ára strákar Miðvikudagar 15:15-16:00 Föstudagar 14:10:14:50 Þjálfarar: Sandra Dögg Guðlaugsdóttir og Pétur Rúðrik Guðmundsson Minnibolti 8-9 ára stelpur Miðvikudagur 15:30-16:30 …