Á dögunum skrifuðu nokkrir leikmenn undir samninga við Körfuknattleiksdeild Grindavíkur. Ber þar hæst að Íris Sverrisdóttir hefur tekið fram skóna á ný og snýr aftur heim til Grindavíkur eftir að hafa leikið síðast með Haukum. Þá skrifaði Daníel Guðni Guðmundsson formlega undir sinn samning en hann mun þjálfa liðið næstu tvö ár og jafnframt spila með karlaliðinu. Þá skrifuðu 3 …
Daníel Guðni tekur við kvennaliðinu í körfunni
Þær fréttir bárust í dag að formlega hefði verið gengið frá ráðningu nýs þjálfara hjá meistaraflokki kvenna í körfubolta en sá sem hreppti hnossið var enginn annar en Daníel Guðni Guðmundsson, leikmaður meistaraflokks karla. Daníel hefur áður þjálfað yngri flokka en mun stíga sín fyrstu skref sem þjálfari í efstu deild í vetur. Við óskum Daníel að sjálfsögðu til hamingju …
Drög að dagskrá Dominosdeildanna klár
Körfuknattleikssamband Íslands hefur gefið út drög að keppnisdagskrá næsta veturs. Tímabilið hefst í Grindavík þann 14. október þegar stelpurnar taka á móti KR. Strákarnir hefja leik daginn eftir, þann 15. október þegar þeir rúlla eftir Suðurstrandarveginum og heimsækja nýliðana í FSu. Sýnd veiði þar á ferð en alls ekki gefin. Drög að leikjadagskrá Dominosdeildar karla Drög að leikjadagskrá Dominosdeildar kvenna …
Hector Harold verður miðherji Grindavíkur í vetur
Grindavík hefur gengið frá ráðningu erlends leikmanns karlamegin og varð fyrir valinu Hector Harold sem var að útskrifast frá Vermont háskólanum sem er 1. deildar skóli í America East deildinni. Hector er 2,01 að hæð og spilaði þrist og fjarka í skólanum en mun spila stöðu miðherja hjá Grindavík. Hector er sagður mjög fjölhæfur leikmaður með góða boltatækni enda spilaði …
Paxel snýr aftur
Enn berast fréttir af leikmannamálum Grindvíkinga í körfunni. Stórskyttan Páll Axel Vilbergsson, sem hefur alið manninn síðustu tvö tímabil í Borgarnesi, hefur snúið aftur til heimahaganna í Grindavík. Páll hyggst nú klára feril sinn heimavið í Grindavíkinni þar sem hann sleit barnskóm sínum og hefur spila lungan af ferlinum. Páll Axel er án vafa ein af bestu skyttum Íslandssögunnar en …
Jón Axel öflugur með U20 ára liðinu sem nældi í silfur
U20 ára landslið Íslands í körfuknattleik tók á dögunum þátt í Norðurlandamóti í Finnlandi og var okkar maður, Jón Axel Guðmundsson, þar í stóru hlutverki og var glæsilegur fulltrúi Grindavíkur. Liðið nældi í silfurverðlaun á mótinu eftir svekkjandi tap gegn Finnum í lokaleik. Ísland leiddi á tímabili með 20 stigum en missti forskotið niður og tapaði leiknum svo á flautukörfu. …
Sumaræfingar hjá körfunni að hefjast
Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar hefjast á morgun, 9. júní. Sumaræfingar hjá körfunni eru nú að fara af stað fjórða sumar í röð og hefur æfingum fjölgað jafnt og þétt. Nú bjóðum við æfingar fyrir alla aldurshópa, og síðan afreksæfingar í lok hver dags. Æfingarnar eru settar upp með tiliti til aldurs og þroska hvers hóps fyrir sig. Afreksæfingar eru svo í boði …
Aðalfundur UMFG
Aðalfundur UMFG verður haldinn þriðjudaginn 09.júní kl 20:00 fundurinn verður haldinn á sal í nýrri aðstöðu UMFG við Austurveg 1 venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundi frestað til 09.júní 2015
Aðalfundi sem halda átti í vikunni hefur verið frestað til þriðjudagsins 09.júní 2015 kl 20:00 fundurinn verður haldinn á sal í nýrri aðstöðu við Austurveg 1 venjulega aðalfundarstörf
Guðlaug Björt og Jón Axel fulltrúar Grindavíkur í U20 ára landsliðum Íslands
Leikmannahópar U20 ára lið Íslands 2015 voru tilkynntir í gær, en bæði liðin taka þátt í Norðurlandamótum í ár. Karlar keppa í Finnlandi og konur í Danmörku og fara mótin fram um miðjan júní. Grindvíkingar eiga einn fulltrúa í hvorum hópi en það er körfuboltaparið Jón Axel Guðmundsson og Guðlaug Björt Júlíusdóttir. Hóparnir í heild sinni: U20 kvenna: Guðlaug Björt …