Undanúrslit í Geysis bikarnum í körfuknattleik verða á morgun, miðvikuudaginn 12. febrúar í Laugardagshöllinni. Lið Grindavíkur mætir þar liði Fjölnis kl. 17:30. Það lið sem vinnur kemst áfram í úrslitaleikinn á laugardaginn kemur, 15. febrúar. Grindvíkingar eru hvattir til að kaupa miðana sína af meðfylgjandi tengli hér. Þá er líka hægt að kaupa miða á gamla mátann hjá Lindu í Palóma en þá …
Til stuðningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik
Það styttist í bikarviku Geysisbikars KKÍ í Laugardalshöllinni en Grindavík mætir Fjölni miðvikudaginn 12. febrúar kl. 17:30. MJÖG MIKILVÆGT er að stuðningsfólk kaupi miðann sinn af þessum tengli. Ef farið er í gegnum síðu Tix.is og leikurinn valinn þar þá rennur andvirði miðans til KKÍ en ekki beint til Körfuknattleiksdeildar UMFG. MJÖG MIKILVÆGT er því að fara hér inn og kaupa miða Körfuknattleiksdeild …
Grindavík tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 18:30
Grindavík tekur á móti liði Fjölnis í Dominosdeild karla í kvöld klukkan 18:30. Leikruinn fer fram í Mustad-höllinni en fyrir leik verður hægt að kaupa hamborgara að hætti Fish House frá 17:30.
Grindavík tekur á móti Snæfelli í kvöld kl. 19:15. Frítt verður á leikinn
Grindavík tekur á móti liði Snæfells í Mustad-höllinni í kvöld miðvikudaginn 29. janúar kl. 19:15 í kvennakörfunni. Um mikilvægan leik er að ræða og hefur körfuknattleiksdeildin því ákveðið að hafa frítt á leikinn. Allir Grindvíkingar og Hólmarar eru hvattir til að skella sér í Mustad-höllina í kvöld.
Grindavík í undanúrslit í bikarnum – tryggðu þér miða!
Karlaliðið okkar tryggði sér farseðilinn í Laugardalshöllina í bikarviku Geysis 12.-16. febrúar næstkomandi og dróst á móti Fjölni í undanúrslitum. Leikurinn fer fram kl. 17:30 miðvikudaginn 12. febrúar. Miðar verða bæði seldir í forsölu hér í Grindavík en líka á netinu á tix.is og er MJÖG MIKILVÆGT að þið verslið ykkar miða í gegnum þennan link því hann er eyrnamerktur …
Hrund og Jón Axel íþróttafólk Grindavíkur 2019
Körfuknattleiksfólkið Hrund Skúladóttir og Jón Axel Guðmundsson voru í dag útnefnd íþróttafólk Grindavíkur árið 2019, við hátíðlega athöfn í Gjánni. Hrund Skúladóttir er lykilleikmaður með meistaraflokki kvenna í körfuknattleik. Á árinu átti hún stóran þátt í því að koma liðinu upp í Domiosdeildina auk þess að vera lykilleikmaður með unglingaflokki. Hrund lék á árinu með U20 ára landsliði Íslands í …
Jón Axel er á sögufrægum Naismith lista
Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson er á listanum yfir þá fimmtíu sem menn eiga að fylgjast með í Bandaríkjunum í vetur. Þetta kemur fram á fréttavef Vísis. “Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson er á Naismith listanum fyrir komandi tímabil í bandaríska háskólakörfuboltanum en þar eru samankomnir þeir fimmtíu leikmenn sem eru bundnar mestar væntingar til í vetur. Jón Axel er að …
Grindavík tekur á móti Njarðvík í kvöld
Fjórða umferð Dominosdeildar karla fer fram í kvöld en þá tekur Grindavík á móti Njarðvík. Leikurinn hefst klukkan 18:30 en Gjáin opnar upp úr 17:30 þar sem hægt verður að fá sér dýrindis borgara. Á Facebook síðu Körfuknattleiksdeildar UMFG er tilkynning til stuðningsmanna: Kæru stuðningsmenn! Það er komið að 4. umferð Dominosdeildar karla og verkefnið er heimaleikur við Njarðvík föstudaginn …
Grindavík tekur á móti Snæfelli í kvöld kl. 19:15
Fjórða umferð Dominos deildar kvenna fer fram í kvöld en Grindavík tekur á móti Snæfelli og hefst leikurinn kl. 19:15. Hægt verður að fá kjötsúpu á staðnum fyrir leik og kjörið tækifæri fyrir þá sem ekki eru í stuði fyrir að elda að nýta þetta tækifæri. Súpan kostar 1500 krónur en það er Fish House sem sér um matreiðsluna. Það …
Búningamátun körfuboltans verður á morgun
Kæru iðkendur og foreldrar/forráðamenn yngri flokka. Fimmtudaginn 3. október næstkomandi verður mátun á körfuboltabuningum í Gjánni (íþróttahúsinu) kl. 18:00 Verðin eru eftirfarandi: Vara Verð Keppnissett 10.500 kr. Keppnistreyja …