Þorsteinn Gunnar Kristjánsson var með myndavélina á lofti á sigurleiknum í gærkveldi og tók eftirfarandi myndir. Fleiri myndir má sjá á vef Grindavíkur og á vf.is og …
Myndir frá heimkomu leikmanna
Hér má sjá myndir af móttökunni sem Þorsteinn Gunnar tók Fleiri myndir má sjá á grindavik.is
Myndbönd gærkvöldsins
Víkurfréttir hefur tekið saman glæsilegt myndband sem lýsir gærkveldinu vel, sjá myndbandið. Magnús Karl Daníelsson tók einnig upp eftirfarandi video.
Forsala á 4. leikinn og rútuferð
Linda í Palómu ætlar að sjá um forsölu á leikinn á miðvikudag og hefst hún kl. 10:00 á miðvikudagsmorgun. Lokað er í Palómu á milli 12-13:30 og forsalan heldur áfram fram að brottför rútu sem verður á sama tíma og síðast, kl. 17:30.Sömuleiðis verður selt í rútuna og kostar miðinn í hana áfram 1000 kr.Ekki verður tekið við kortum, bara …
Kemur Íslandsmeistaratitillinn í dag??
Grindavík og Þór Þorlákshöfn mætast þriðja sinni í kvöld kl. 19:15 í Röstinni, Grindavík. Málið er tiltölulega einfalt, Grindavík tryggir sér sjálfan Íslandsmeistaratitilinn með sigri en Þórsarar opna seríuna upp á gátt ef þeir vinna. Sem fyrr er boðið upp á forsölu á miðum og fer hún fram í Salthúsinu og hefst kl. 16:00. Að sjálfsögðu fer Gauti Grindjáni í …
Lélegt fiskerí í Röstinni í kvöld…..
Ekki tókst Grindavík að tryggja Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli í kvöld og því er heldur betur búið að færast líf í þessa seríu en margir voru búnir að afskrifa Þórsarana hans Benna. Þórsarar voru greinilega ekki tilbúnir að fara í sumarfríið alveg strax og fá annan leik sem þeir verða að vinna til að knýja fram hreinan úrslitaleik. Leikur nr. …
Íslandsmeistarar í 9.flokki drengja
Grindavík var rétt í þessu Íslandsmeistari í 9.flokki drengja þegar þeir sigruðu Njarðvík 43-40 Myndin hér fyrir ofan er fengin frá karfan.is sem voru á staðnum og hér fyrir neðan er umfjöllun Jóns af leiknum. Glæsilegur árangur hjá strákunum og myndin hér keimlík myndinni í næstu frétt á undan því sömu strákar voru bikarmeistarar. Stákarnir hafa lagt grunninn að Íslandsmeistaradegi …
Úrslitaleikir í DHL-höllinni
Það er ekki bara meistaraflokkur karla sem stendur í ströngu þessa dagana. 9. flokkur drengja og 10. flokkur stúlkna unnu sína leiki í dag og eru komin í úrslitaleikina sem verða spilaðir í fyrramálið. Níundi flokkur drengja sigraði Þór Þorlákshöfn/Hamar í dag 70-52 og mæta Njarðvík í DHL höllinni klukkan 10 í fyrramálið. Tíundi flokkur stúlkna sigraði Njarðvík með einu …
Jarðtenging
Grindavík er komið í ákjósanlega stöðu í úrslitaeinvíginu á móti Þór Þorlákshöfn um Íslandsmeistaratitilinn, eftir frábæran sigur í Þorlákshöfn í gærkvöldi. Bæði liðið og stuðningsmenn höfðu betur gegn Þorlákshafnarbúum og nú er bara að klára dæmið á sunnudag í Röstinni! Liðið var einfaldlega frábært í gær, allir leikmenn skiluðu sínu og enginn steig feilspor. Allir fengu að spila og menn …
Forsala á 2. leikinn!
Hvað? Forsala á 2. leikinn á milli Grindavíkur og Þórs í Þorlákshöfn sem fram fer á morgun, fimmtudag og hefst kl. 19:15. Hvar? Aðstaða kkd. umfg í einni af útistofunum við skólann. Hvenær? Á milli 17-20 í dag, miðvikudag.Verður að borga með reiðufé. Miðinn sem fyrr á 1500 kr. Allir að tryggja sér miða sem fyrst! Það er verið að …