Stjarnan 3 – Grindavík 1

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Annar leikur Grindavíkur í fótbolti.net mótinu fór fram í gær í Kórnum Mættir þar strákarnir Stjörnunni sem komust yfir í 2-0 eftir 19 mínútur með mörkum frá Garðari Jóhannssyni.  Pape minnkaði muninn eftir hálftíma leik þegar hann skoraði með hælnum eftir sendingu frá Óla Baldri.  Pape hefur þar með skorað í 4 æfingarleikjum í röð og er að koma ágætlega …

Óskar Pétursson skrifar undir nýjan samning

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Þau gleðilegu tíðindi bárust úr herbúðum knattspyrnudeildinnar að Óskar Pétursson skrifað undir nýjan samning í kvöld. Samningurinn er til þriggja ára og gildir því til 2015. Óskar var valinn leikmaður ársins á lokahófi knattspyrnudeildarinnar og á dögunum var hann fyrir valinu sem íþróttamaður Grindavíkur.   Með meistaraflokki Grindavíkur hefur hann spilað 84 leiki frá því að hann tók við markmannshönskunum …

ÍBV 1 – Grindavík 2

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Fyrsti leikur Grindavíkur í Fótbolti.net mótinu fór fram um helgina þar sem Grindavík lagði ÍBV með tveimur mörkum gegn einu. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi og það voru “heimamenn” í ÍBV sem skoruðu fyrsta mark leiksins.  Var þar að verki Tryggvi Guðmundssson á sjöundu mínútu. Pape Mamadou Faye jafnaði leikinn á 60. mínútu með marki úr vítaspyrnu.  Pape …

Fótbolti.net mótið að byrja

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Á morgun mætast ÍBV og Grindavík í fotbolti.net mótinu sem fram fer næsta mánuðinn. Er þetta í annað sinn sem þetta mót fer fram en þarna mætast öll bestu lið landsins á meðan Reykjavíkurliðin spila í sínu Reykjavíkurmóti. Þar sem þetta er ekki KSÍ mót þá mega liðin tefla fram mönnum sem ekki eru á skrá hjá sér og geta …

Jói Helga farinn norður

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Jóhann Helgason hefur ákveðið að ganga til liðs við uppeldisfélag sitt, KA, á lánssamningi. Með Grindavík hefur Jóhann spilað 134 leiki í bikar og deild frá því hann kom frá KA 2005.  Báðir þeir sem hafa spilað flesta leikina saman á miðjunni síðustu ár eru því farnir til Akureyrar til síns uppeldisfélag því Orri Freyr Hjaltalín gekk í raðir Þórs …

Ógreidd æfingagjöld UMFG 2011

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Ógreidd æfingagjöld UMFG 2011 Eins og allir ættu að vita, þá voru tekin upp æfingagjöld hjá UMFG í janúar 2011. Æfingagjöldin eru þau lægstu sem nokkurt bæjarfélag getur státað sig af eða 20.000.- kr á ári, alveg sama hvort æfð er ein eða fleiri íþrótt. Börn fædd 2005 greiða hálft gjald eða 10.000.- kr Deildir félagsins reiða sig á þessar …

Þorbjörn og Sólin sigurvegarar firmamótsins

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Árlegt firmamót knattspyrnudeildar og Eimskips fór fram í gær. Sextán lið höfðu skráð sig í karlaflokk og tvö í kvennaflokk.  Þorbjörn vann Vísi í kvennaflokki og því firmamótsmeistarar í ár. Sólin frá sandgerði sigraði lið Vísis í frábærum úrslitaleik sem endaði íframlengingu. Ekkert mark var skorað í henni og þá var vítakeppni þar sem Sólin sigraðimeð einu marki betur eftir …

Dregið í firmamótinu

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Búið er að draga í firmakeppni knattspyrnudeildar og Eimskip sem fram fer í dag. Riðlarnir eru: A riðill Hrafn Sveinbj.GrunnskólinnBogasynirÞróttur B riðillMÞJ GrétarsGeirfuglNettoVísir 2 C riðillVísir 1ORFSólin frá sandgerði?????? 1 D riðill?????? 2StjórninÁsgarðurÞorbjörn Tvö kvennalið eru skráð til leiks en það eru Þorbjörn og Vísir Spilað er 2 x 5 mínútur og leikirnir eru eftirfarandi: KL: Riðill FIRMALIÐ Úrslit: 16:00 …

Firmakeppni Eimskips og Knattspyrnudeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Hin árlega firmakeppni Eimskips og Knattspyrnudeildar UMFG verður á föstudaginn 30 des og hefst kl 16:00. Skráning hafin í síma 426-8605 eða á umfg@centrum.isÞátttökugjald er kr 25.000 Dregið verður í riðls kl 14:00 á föstudaginn og birt á umfg.is Stjórn Knattspyrnudeildar UMFG  

Risapottar í getraunum!!

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Það verður risapottur í getraunum næstu 2 vikur því er um að gera að líta við í Gula húsinu yfir hátíðirnar og reyna næla í þann stóra, boðið verður uppá kaffi og kruðerí frá Hérastubbi Bakara. Opnunartími Getraunaþjónustunnar yfir hátíðirnar.Vika 51Enski seðillinn verður mánudaginn 26. desember -opið frá kl. 11.00 til kl. 14.00. Risapottur áætlað að það verði 190 milljónir …