Þorbjörn og Sólin sigurvegarar firmamótsins

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Árlegt firmamót knattspyrnudeildar og Eimskips fór fram í gær.

Sextán lið höfðu skráð sig í karlaflokk og tvö í kvennaflokk.  Þorbjörn vann Vísi í kvennaflokki og því firmamótsmeistarar í ár.

Sólin frá sandgerði sigraði lið Vísis í frábærum úrslitaleik sem endaði í
framlengingu.

Ekkert mark var skorað í henni og þá var vítakeppni þar sem Sólin sigraði
með einu marki betur eftir 4 spyrnur.


Ásgarður var í þriðja sæti.