Um næstu helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna í knattspyrnu. Þrjár stelpur úr Grindavík eru í hópnum fyrir U17 Úlfar Hinriksson er landsliðsþjálfari U17 og hefur boðað 35 stelpur á æfinguna. Í þeim hópi eru Guðný Eva Birgisdóttir og Helga Guðrún Kristinsdóttir auk þess að Ingibjörg Sigurðardóttir sem nú spilar með Breiðablik hefur líka verið boðuð. Hópurinn: Auður Linda Sonjudóttir AftureldingElín …
Vetraræfingar knattspyrnudeildar
Ný æfingatafla fyrir knattspyrnudeildina er komin hér á umfg.is. Allar æfingar fara fram í Hópinu. Hægt er að sækja töfluna hér 8.flokkur Laugardagur 09:30-10:1510:30-11:15 7.flokkur kvk (1. – 2. bekkur) Fimmtudagur Föstudagur 14:30 13:20-14:30 6.flokkur kvk (3. – 4. bekkur) Þriðjudagur Miðvikudagur Föstudagur 15:00-16:00 15:00-16:00 14:30 5.flokkur kvk (5. – 6. bekkur) Mánudagur Fimmtudagur …
Lokahóf hjá 5.flokki
Að loknu fótboltavertíð voru haldin lokahóf á dögunum hjá yngri flokkunum í knattspyrnu. Síðustu tvö ár hefur unglingaráð endað tímabilið með því að bjóða öllum iðkendum í 5. flokki karla og kvenna í Bingó sem fór fram á dögunum.
Veglegt lokahóf hjá 3. og 4. flokki
Lokahófið í 3. og 4. flokki drengja og stúlkna hjá knattspyrnudeild UMFG var haldið á dögunum í grunnskólanum. Þar voru veitt einstaklingsverðlaun og farið yfir árangur sumarsins sem var góður að þessu sinni. Veislborð svignaði undan kræsingum og var sannkölluð veisla fyrir alla. Eftirtaldir leikmenn voru verðlaunaðir að þessu sinni: 3. flokkur drengja:Marínó Axel Helgason/Anton Ingi Rúnarsson/Ivar Jugovic, besta …
Verðlaunahafar 2012
Hápunktur á glæsilegu lokahófi knattspyrnudeildar Grindavíkur var kjör á leikmönnum ársins í karla og kvennaflokki. Hjá stelpunum var það Þórkatla Albertsdóttir sem varð fyrir kjörinu leikmaður ársins. Systir hennar, Margrét Albertsdóttir, var markahæst og Rebekka Þórisdóttir efnilegust. Markó Valdimar Stefánsson var valinn leikmaður ársins í karlaflokki. Í öðru sæti var Iain James Williamson og Óskar Pétursson í því þriðja. Pape Mamadou Faye var …
Stakkavík býður á völlinn
Lokaumferðin í Pepsi deild karla fer fram á morgun. Grindavík mætir þá Fylki klukkan 14:00. Ókeypis er á völlinn því Stakkavík ætlar að bjóða öllum á leikinn. Annað kvöld er svo hið árlega lokahóf knattspyrnudeildar í íþróttahúsinu. Borðapantanir eru í síma 426 8605 eða á umfg@centrum.is. Dagskráin er stórglæsileg: • Húsið opnar kl. 19:30.• Borðhald hefst kl. 20:00.• Skemmtiatriði.• …
Getraunapotturinn
Minnum á getraunastarf knattspyrnudeildarinnar á laugardögum í Gulahúsi. Það verður safnað í risaseðil eins og síðustu vikur en 12 réttir komu í hús síðast og 13 réttir vikuna áður. Hægt verður að kaupa hlut í seðlinum á 3.000 kr en menn þurfa að hafa hraðar hendur, takamarkað upplag. Sendið póst á umfg@centrum.is til að taka þátt. Seðill vikunnar er þannig: …
Lokahófið á laugardaginn
Enn er hægt að kaupa miða á glæsilegt lokahóf knattspyrnudeildarinnar sem fram fer næsta laugardag. Borðapantanir eru í síma 426 8605 eða á umfg@centrum.is fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 27. sept. Dagskráin er stórglæsileg: • Húsið opnar kl. 19:30.• Borðhald hefst kl. 20:00.• Skemmtiatriði.• Ingibjörg (BG og Ingibjörg) syngur nokkur af sínum vinsælustu lögum.• Happdrætti. Aðalvinningur gjafabréf frá Úrval-Útsýn.• Verðlaunaafhending.• Reiðmenn vindanna, SS …
Valur – Grindavík í dag
Grindavík heimsækir Val í næst síðustu umferð Pepsi deild karla sem fer fram í dag klukkan 16:00 Heil umferð verður spiluð og aðrir leikir eru ÍBV – FHÍA – FramStjarnan – SelfossKeflavík – BreiðablikFylkir – KR Fyrri leikur liðanna á Grindavíkurvelli endaði með 2-0 sigri okkar manna þar sem Pape og Matthías skoruðu mörkin. Þrír síðustu leikir liðanna á Vodafonevellinum hafa …
Jafntefli gegn KR
Grindavík og KR skildu jöfn í leik kvöldsins. Lokatölur voru 2-2 þar sem liðin sigruðu hvorn sinn hálfleikinn. KR átti mörg góð færi í byrjun leiks en ágæt vörn og markvarsla hélt markinu hreinu. Alex Freyr spilaði á miðjunni gegn mörgum þekktari nöfnum en þrjár sendingar hans inn fyrir vörn KR vinstra meginn enduðu með tveimur mörkum frá Magnús Björgvinssyni. …