Lokahófið á laugardaginn

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Enn er hægt að kaupa miða á glæsilegt lokahóf knattspyrnudeildarinnar sem fram fer næsta laugardag.

Borðapantanir eru í síma 426 8605 eða á umfg@centrum.is fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 27. sept. Dagskráin er stórglæsileg:

 

• Húsið opnar kl. 19:30.
• Borðhald hefst kl. 20:00.
• Skemmtiatriði.
• Ingibjörg (BG og Ingibjörg) syngur nokkur af sínum vinsælustu lögum.
• Happdrætti. Aðalvinningur gjafabréf frá Úrval-Útsýn.
• Verðlaunaafhending.
• Reiðmenn vindanna, SS SÓL ásamt Helga Björns.
• Veislustjóri: Kristín Pálsdóttir.

Miðaverð:
• Matur og dansleikur kr. 4.900
• Dansleikur kr. 2.500
• Borðapantanir í síma 426 8605 eða á umfg@centrum.is fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 27. sept.
• Aldurstakmark 18 ára.