Tveir leikmenn yfirgefa Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Bæði knattspyrnudeild og körfuknattleiksdeild hafa misst leikmenn á síðustu dögum. David Ingi Bustion og Hafþór Ægir Vilhjálmsson hafa ákveðið að kveðja Grindavík í bili. David Ingi Bustion, sem kom til Grindavíkur fyrir síðasta tímabil átti gott tímabil og frábæra úrslitakeppni þar sem hann steig upp sem einn besti varnarmaður deildarinnar, hefur ákveðið að spila með Fjölni í 1.deildinni næsta tímabil. …

Sanngjarn sigur gegn KF

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík heldur sigurgöngu sinni áfram með sigri á KF í gær.  Leikurinn endaði 2-0 með mörkum í fyrri hálfleik. Leikurinn byrjaði rólega enda spiluðu gestirnir þétta og góða vörn.  Eftir að Alex Freyr Hilmarsson skoraði á 28. mínútu þá opnaðist leikurinn meira.  Matthías Örn Friðriksson bætti marki við átta mínútum seinna og staðan 2-0 í hálfleik.   KF gerðu tvöfalda …

Grindavík – KR annað kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Stelpurnar í mfl. kvenna taka á móti KR á morgun, föstudaginn 12 júlí, í áttundu umferð 1.deild kvenna. Fyrri leikur þessara liða á KR vellinum 4-3.  Grindavík náði þá 4-1 forskoti rétt eftir leikhlé en KR stelpurnar náðu að saxa á muninn. Eru þetta einu stigin sem KR hefur tapað hingað til.   Bæði liðin hafa skorað mikið í síðustu …

Grindavík – KF í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík ætlar sér að halda toppsætinu með sigri á KF í kvöld.  Leikurinn hefst klukkan 19:15 Er þetta fyrsti leikur Grindavíkur við KF eftir sameiningu Leifturs og KS 2010.  Grindavík er sem áður í efsta sæti deildarinnar og KF í því níunda. Stuðningsmenn Grindavíkur ætla að hittast í Gulahúsi klukkan 18:15 og hita upp fyrir leikinn. Selfoss og Fjölnir mætast …

Grindavík 5 – Völsungur 2

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík er komið með 4 stiga forskot í 1.deild kvenna eftir sigur á Völsung á laugardaginn. Staðan var 2-1 í hálfleik en stelpurnar spýttu í lófanna í seinni hálfleiknum og sigruðu 5-2.  Dernelle L Mascall og Margrét Albertsdóttir voru báðar með tvö mörk og svo skoraði Sara Hrund Helgadóttir úr víti á 73. mínútu. Grindavík er því komið með 17 …

Grindavík – Völsungur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu taka á móti Völsung á morgun klukkan 13:30.  Er þetta leikur í sjöundu umferð 1. deild kvenna. Von er á skemmtilegum leik þar sem liðin eru bæði í toppbaráttunni og bæði lið hafa verið iðinn við markaskorun á tímabilinum, Grindavík með 26 mörk og Völsungur 20.  Ekkert útileguveður er um helgina þannig að Grindvíkingar …

Nýr samstarfssamningur við Landsbankann

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Landsbankinn  og Knattspyrnudeild UMFG undirrituða á dögunum nýjan samstarfssamning til tveggja ára.  Á myndinni eru Valdimar Einarsson úbústjóri Landsbankans í Grindavík og Jónas Þórhallsson formaður knattspyrnudeildar UMFG

Grindavík 0 – Fjölnir 0

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli í 9. umferð 1.deild karla í gærkveldi. Okkar menn voru meira með boltann mest allan leikinn en það vantaði meiri kraft í sóknarleikinn í gær, sköpuðu sér fá færi.  Heimamenn voru svo líklegri til að taka öll stigin með skörpum sóknum undir lok leiks. Eitthvað bakslag virðist vera komið í liðið eftir góða byrjun …

Fjölnir – Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík mætir Fjölni í kvöld í Grafavoginum klukkan 19:15 Er þetta liður í 9. umferð 1.deild karla.  Grindavík situr á toppnum með 18 stig, þremur stigum meira en næstu lið. Fjölnir er í 7.sæti með 11 stig og með sigri geta þeir komist í þéttan pakka efstu liða. Í síðustu umferð tapaði Grindavík fyrir Selfoss en Fjölnir gerði jafntefli við …

Shellmótið 2013

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Strákar úr 6.flokki tóku þátt á Shellmótinu um síðustu helgi.  Sólný Pálsdóttir var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir af strákunum.