Tvö mörk frá Jóhanni Helgasyni tryggðu Grindavík sigur á Tindastól í kvöld og sömuleiðis toppsætið. Grindavík hafði fyrir leikinn ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og eru önnur lið búin að blanda sér í toppbaráttuna á sama tíma. Á sama tíma spiluðu Fjölnir og Haukar þar sem Fjölnir sigraði 4-1 og KF-Víkingur sem endaði með 2-2 jafntefli. Grindavík og Fjölnir …
Mikilvægur heimaleikur á morgun
Toppslagur 1.deild kvenna fer fram á morgun á Grindavíkurvellir þegar stelpurnar taka á móti Fjölni. Liðin eru bæði með 26 stig eftir 11 umferðir. KR skaust fram úr liðunum á þriðjudaginn þannig að þessi leikur mjög mikilvægur fyrir stelpurnar. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og eru Grindvíkingar hvattir til að mæta og styðja við stelpurnar. Aðeins þrír leikir eru eftir hjá …
Æft að hætti atvinnumanna
Síðasta námskeið knattspyrnuskóla Grindavíkur sem ber yfirskriftina “Æft að hætti atvinnumanna” verður haldið dagana 7.ágúst -22.ágúst. Eldri fyrir hádegi (5-bekkur – 8.bekkur) kl.10.00 á gamla aðal.Yngri eftir hádegi (1.bekkur – 4.bekkur) kl.13.00 við Gulahús. Verð á námskeiðið er 6000 kr. og veittur er systkinaafsláttur. (innifalið: óvænt gjöf, grillveisla og margt fleira) Skráning hefst miðvikudaginn 31. júlí í Gulahúsi , einnig …
Fjarðabyggð 1- Grindavík 4
Meistaraflokkur kvenna er staddur á austurlandi þar sem þær keppa við Fjarðabyggð og Hött. Leikurinn við Fjarðabyggð var leikinn í gær og endaði 4-1 fyrir Grindavík. Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir og Darnelle Mascal skoruðu mörk Grindavíkur í leiknum en öll mörk leiksins voru skoruð í seinni hálfleik. Grindavík er komið me 26 stig eftir 10 umferðir og sitja á toppi B …
Töpuð stig gegn Haukum
Grindavík og Haukar skildu jöfn í gær í toppbaráttu 1.deild karla. 1-1 voru lokatölur og bæði stig skoruð í uppbótartíma. Vegna sumarleyfa er umfjöllun um leikinn í boði fótbolti.net. Björn Steinar skrifaið eftirfarandi um leikinn: “Fyrir leik Grindavíkur og Hauka var búist við toppbaráttuslag í kvöld sem endaði á spennandi og dramatískar lokamínútur. Grindavík tefldu nýjum leikmanni í byrjunarliðinu, Igor …
Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ
Mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Skráningin fer fram hérna: http://skraning.umfi.is/ Unglingalandsmótin hafa verið afar vinsæl frá upphafi en keppendur á síðasta móti voru um 2000 talsins. Keppnisgreinar á mótinu verða fimleikar frjálsíþróttir glíma golf hestaíþróttir knattspyrna körfubolti motocross skák stafsetning sund strandblak og upplestur. Allir á aldrinum 11 – 18 ára geta keppt á mótinu en …
Toppslagur í kvöld
Það er sannkallaður toppslagur í 1.deild karla í kvöld þegar Grindavík og Víkingur mætast á Víkingsvelli klukkan 19:15. Liðin eru í fyrsta og öðru sæti og jafnframt fyrsti leikurinn í seinni umferðinni. Fyrri leikurinn fór 2-1 fyrir Víking og hafa liðin safnað stigum í síðustu 11 umferðum, Grindavík með 23 en Víkingur 22. Liðin mættust tvisvar þegar liðin spiluðu síðast …
7 mörk í fyrri hálfleik
Grindavík og Keflavík áttust við í 1.deild kvenna í gær. Það er skemmst er frá því að segja að Grindavík sigraði örugglega 7-0. Liðin eru á sitthvorum enda deildarinnar og það sýndi sig í leiknum. Frábær fyrri hálfleikur hjá Grindavíkurstelpum skilaði þeim 7 mörkum yfir þegar þær gengu til klefa eftir 45. mínútur. Virtust stelpurnar saddar eftir fyrri hálfleikinn því …
KA 2 – Grindavík 2
KA og Grindavík skildu jöfn í lokaleik fyrri umferðar 1.deild karla. Leiknum lauk 2-2 Grindavík byrjaði leikinn vel og áttu mörg hættuleg færi. Sandor Matus, markvörður KA, átti góðan leik og kom í veg fyrir að okkar menn voru bara tveimur mörkum yfir eftir 45 mínútur. Mörk Grindavíkur skoruðu Daníel Leó Grétarsson og Juraj Grizelj. Góður fyrri hálfleikur dugir ekki til …
KA – Grindavík
Leikmenn Grindavíkur eru þessa stundina að stíga í rútuna sem flytur þá til Akureyrar. Grindavík mætir KA klukkan í 11. umferð 1.deild karla klukkan 18:00 KA situr í áttunda sæti deildarinnar, hafa gert eitt jafntefli og sigrað þrjá í síðustu fjórum leikjum. Grindavík er eins og allir vita í efsta sæti og gæti þetta orðið spennandi leikur. Þjálfari KA er …