Fjarðabyggð 1- Grindavík 4

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Meistaraflokkur kvenna er staddur á austurlandi þar sem þær keppa við Fjarðabyggð og Hött.  Leikurinn við Fjarðabyggð var leikinn í gær og endaði 4-1 fyrir Grindavík.

Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir og Darnelle Mascal skoruðu mörk Grindavíkur í leiknum en öll mörk leiksins voru skoruð í seinni hálfleik.

Grindavík er komið me 26 stig eftir 10 umferðir og sitja á toppi B riðils 1.deild kvenna.

Seinni leikurinn í þessu ferðalagi verður í dag klukkan 17:00 á Vilhjálmsvelli gegn Hetti.