Daníel Leó og Stefán í U-19

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir 2 vináttulandsleiki gegn Skotum sem fram fara 3. og 5. september.  Daníel Leó Grétarsson og Stefán Þór Pálsson eru m.a. í þessum hóp. Af 18 manna hóp eru 8 spilandi á Íslandi og þar af 2 með Grindavík þannig að það telst mjög góður árangur, báðir eiga þó sennilega eftir …

Leiknir 1- Grindavík 2

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík heldur toppsætinu og tveggja stiga forskoti með sigri á Leikni í gær 2-1. Grindavík var töluvert betra liðið á vellinum í gær en samt bara eitt mark sem skildi að.  Stefán Pálsson skoraði fyrsta mark leiksins á 9. mínútu.  Þrátt fyrir sóknarþunga náðu okkar menn ekki að bæta marki við.  Stefán Pálsson skoraði annað mark leiksins á 48. mínútu …

Völsungur 2 – Grindavík 9

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tryggði sér sæti í úrslitakeppni 1.deild karla með sigri á Völsungi í gær.  Stelpurnar skoruðu níu mörk gegn tveimur frá heimastúlkum.  Grindavík er komið á topp B riðils en það ræðst í dag hvort KR endurheimti toppsætið þar sem þær eiga heimaleik gegn Fjölni í dag. Það gæti skipt sköpum hvort Grindavík lendi í 1. eða 2. sæti í …

Leiknir – Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík fer í efra Breiðholtið í dag þar sem þeir mæta Leikni í 18.umferð 1. deild karla.  Heil umferð fer fram í dag og spennan mikil um sæti í efstu deild. Grindavík situr á toppi deildarinnar með 33 stig en Leiknir í 6. sæti með 28 stig.  Upplagt er að byrja Menningarnóttina á því að styðja við strákana á Leiknisvelli. …

Grindavík 2 – Þróttur 1

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tryggði sér tveggja stiga forystu í 1.deild karla með 2-1 sigri á Þrótti í gær.  Mörk Grindavíkur skoruðu heimamennirnir Óli Baldur Bjarnason og Daníel Leó Grétarsson. Þróttur hafði fyrir leikinn verið á ágætis siglingu eftir að þeir skiptu um þjálfara.  Baráttan um sæti í efstu deild orðin hörð og því nauðsynlegt fyrir Grindavík að ná þremur stigum í gær. …

Grindavík – Þróttur í kvöld klukkan 19:00

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Frysti heimaleikur Grindavíkur frá 25. júli verður spilaður í kvöld klukkan 19:00 þegar við fáum Þrótt í heimsókn.  Eins og sennilega allir leikir hér eftir verður barist um hvert stig í toppbaráttunni og því mikilvægt að Grindvíkingar fjölmenni á völlinn og keppi við köttara í stúkunni. Grindavík er á toppi deildarinnar með 30 stig og 5 lið fyrir neðan bíða …

Grindavík – Sindri

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tekur á móti Sindra í 1.deild kvenna í dag klukkan 14:00.  Er þetta jafnframt síðasti heimaleikurinn hjá stelpunum í riðlakeppninni en vonandi verða þeir fleiri þegar keppt verður til úrslita um hver kemst upp í efstu deild. Grindavík situr á toppi B riðils með 33 stig, Grindavík í öðru með 29 og Fjölnir með 26 stig.

Völsungur 1- Grindavík 5

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Heil umferð var spiluð í 1.deild karla í gærkveldi.  Grindavík fór á Húsavík þar sem þeir unnu Völsung 5-1 Mikil spenna er í deildinni og því mikilvægt að sækja öll þrjú stigin sem strákarnir gerðu. Juraj Grizelj og Magnús Björgvinsson skoruðu tvö mörk í fyrri hálfleik og sömuleiðis í þeim seinni.  Óli Baldur skoraði fimmta mark Grindavíkur í leiknum. Grindavík er …

Grindavík 6 – Fjölnir 1

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tók á móti Fjölni í 1.deild kvenna í gær.  Liðin voru fyrir leikinn jöfn í 2 og 3 sæti með 26 stig. Grindavíkurstelpur sýndu sínar bestu hliðar og voru komnar í 4-0 eftir 45 mínútur, 2 mörk í seinni hálfleik og eitt frá gestunum gerðu lokatölurnar 6-1. Grindavík er því komið upp að hlið KR á toppi deildarinnar, KR …

Tindastóll-Grindavík í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Fyrsta deildin heldur áfram í kvöld með þremur leikjum sem eru okkur mikilvægir.  Grindavík spilar við Tindastól á Sauðárkróki klukkan 19:15 en Haukar og Víkingar eiga leiki á sama tíma. Staðan í deildinni er mjög spennandi, aðeins 5 stig skilja að liðið í áttunda sæti og toppliðsins.  Tindastóll er einmitt í áttunda sæti með 20 stig og geta aldeilis blandað …