Aðalstjórn UMFG hefur ásamt deildum sínum gert íþróttanámskrár sem lagðar voru fyrir frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar fyrr á þessu ári til samþykktar. Er það hluti af samkomulagi Grindavíkurbæjar og UMFG vegna stuðnings bæjarins við barna- og unglingastarf UMFG. Íþróttanámskráin er lifandi skjal sem á að yfirfara og uppfæra árlega. Áætlunin er virkilega metnaðarfull og má nálgast hana með því að …
Risakerfi 1X2 og Jólaglögg
Boðið verður upp á risapott Getraunum um næstu helgi. Getraunaþjónustan í Grindavík verður með Risakerfi þar sem allir geta verið með, þú einfaldlega kaupir hlut eða hluti í kerfinu og ert þar með í pottinn, reiknað er með að selja 50-70 hluti og kostar hluturinn 3000kr. Þeir sem ætla að vera með þurfa að leggja inná reikning 0143-05-60020, kt: 640294-2219 …
Íslensk knattspyrna 2014
Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2014 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 34. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á Íslandi kemur út. Árið 2014 var einstakt í sögu íslenskrar knattspyrnu. Karlalandsliðið byrjaði frábærlega í undankeppni EM 2016 með því að sigra Tyrki, Letta og Hollendinga og komst í október í sína bestu stöðu á heimslista FIFA …
Innskráningakerfi UMFG
Þar sem að erfiðlega gengur að fá foreldra/forráðamenn til þess að skrá börnin í þær íþróttagreinar sem deildir innan UMFG bjóða upp á hefur verið ákveðið að börnin verði skráð samkvæmt mætingalistum sem þjálfarar hafa skilað inn til gjaldkera. Þar sem að erfiðlega gengur að fá foreldra/forráðamenn til þess að skrá börnin í þær íþróttagreinar sem deildir innan UMFG bjóða …
Daníel Leó og Jankó í viðtali hjá Víkufréttum
Eins og við greindum frá á dögunum er Daníel Leó Grétarsson á leið í atvinnumennsku til Noregs. Hafa þessi vistarskipti vakið töluverða athygli enda Daníel enn mjög ungur að árum, en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið lykilmaður á liði Grindavíkur síðustu tvö ár. Víkurfréttir tóku Daníel tali á dögunum, en þar þakkar hann ströngum aukaæfingum og þjálfara sínum, …
Daníel Leó Grétarsson á leið til Ålesund
Einn af efnilegri leikmönnum Grindavíkur í knattspyrnu, Daníel Leó Grétarsson, hefur verið seldur til norska liðsins Ålesund. Daníel, sem fæddur er 1995 og því aðeins 19 ára gamall, hefur verið í stóru hlutverki hjá Grindavík undanfarin sumur en hann lék alla leiki liðsins í 1. deildinni í sumar og alla nema einn sumarið 2013. Þá lék hann sex leiki í …
Óli Stefán segist ætla að láta finna fyrir sér
Óli Stefán Flóventsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks Grindavíkur í knattspyrnu, er í viðtali í nýjasta tölublaði Víkurfrétta , þar sem hann segir breytingar í vændum hjá Grindavík og að hann ætli að láta finna fyrir sér í hinu nýja starfi. Viðtalið má lesa í heild sinni hér að neðan: Grindvíkingurinn Óli Stefán Flóventsson er nú kominn aftur á heimaslóðir eftir fimm …
Flott námskeið hjá Ólínu og Eddu
Síðastliðinn laugardag héldu þær Ólína Viðarsdóttir og Edda Garðarsdóttir námskeið fyrir 3. og 4. flokk kvenna hér í Grindavík. Námskeiðið var vel sótt og mættu 27 stelpur. Stelpurnar tóku allar virkan þátt í námskeiðinu og stóðu sig með prýði en landsliðskonurnar fyrrverandi töluðu um að framtíðin í kvennaboltanum í Grindavík væri björt. Ólína og Edda fóru yfir atriði sem þær …
Milan Stefán Jankovic kominn með UEFA Pro þjálfaragráðu
Milan Stefán Jankovic, sem flestir Grindvíkingar þekkja sennilega betur sem Jankó, lauk á dögunum UEFA Pro þjálfaragráðu. Óskum við honum að sjálfsögðu til hamingju með þennan áfanga þó svo að við fáum þó ekki að njóta ávaxta þessarar vinnu næsta sumar þar sem Jankó hætti með lið Grindavíkur í haust. Fótbolti.net greindi frá í morgun: ,,Milan Stefán Jankovic hefur bæst …
Knattspyrnunámskeið
Fótboltanámskeið Ólínu og Eddu í Hópinu