Anton Ari Einarsson mun verja mark Grindavíkur í sumar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Eins og við greindum frá á dögunum þá er markvörður Grindvíkinga, Maciej Majewski, með slitna hásin og mun því ekki leika með liðinu í sumar. Markvörðurinn Anton Ari Einarsson úr Val hefur því verið fenginn til að leysa markmannsstöðuna í sumar en Anton kemur að láni frá Valsmönnum. Fótbolti.net greindi frá: Grindavík hefur fengið markvörðinn Anton Ari Einarsson í sínar …

Anton Ari Einarsson mun verja mark Grindavíkur í sumar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Eins og við greindum frá á dögunum þá er markvörður Grindvíkinga, Maciej Majewski, með slitna hásin og mun því ekki leika með liðinu í sumar. Markvörðurinn Anton Ari Einarsson úr Val hefur því verið fenginn til að leysa markmannsstöðuna í sumar en Anton kemur að láni frá Valsmönnum. Fótbolti.net greindi frá: Grindavík hefur fengið markvörðinn Anton Ari Einarsson í sínar …

Grindavík lagði ÍBV á Spáni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Strákarnir í meistaraflokki karla í fótbolta eru staddir á Spáni þessa dagana í æfingaferð. Í gær léku þeir við ÍBV en bæði lið stilltu upp sínum sterkustu leikmönnum þrátt fyrir að um æfingamót væri að ræða. Er skemmst frá því að segja að Grindavík fór með sigur af hólmi í leiknum, 2-1, en Will Daniels, sem er ný genginn til …

Knattspyrnuskóli UMFG og Lýsis 1.-3. apríl

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Knattspyrnudeild UMFG og Lýsi halda knattspyrnunámskeið fyrir stráka og stelpur helgina 1. – 3. apríl. Með stolti kynnum við til sögunnar knattspyrnuskóla knattspyrnudeildar UMFG og Lýsis 2016 fyrir 3. – 5. flokk stráka og stelpna.  Mikil áhersla er lögð á að einstaklingurinn fái að njóta sín í knattspyrnuskólanum. Unnið er í litlum hópum og er markmiðið að hver og einn …

Bílabón meistaraflokks karla um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu mun standa fyrir fjáröflun um helgina, frá föstudegi til sunnudags, en þeir ætla að bóna bíla eins og enginn sér morgundagurinn. Er þetta liður í fjáröflun fyrir æfingaferð til Spánar sem farin verður 19. mars. Hægt er að panta bón í síma 659-7379 (Ivan) eða 844-9820 (Anton) Innifalið í bóninu er: tjöruhreinsun, þvottur, bón og þrif …

Maciej Majewski sleit hásin á æfingu – frá keppni í hálft ár

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindvíkingar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku fyrir komandi knattspyrnusumar en markvörðurinn pólski, Maciej Majewski sleit hásin á æfingu í vikunni. Má búast við að Maciej verði frá keppni í að minnsta kosti hálft ár og mun því lítið sem ekkert geta spilað með Grindavík í 1. deildinni í sumar. Maciej er ekki eini leikmaður Grindavíkur sem glímir við meiðsli þessa …

Alexander Veigar snýr heim

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Alexander Veigar Þórarinsson hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt Grindavík á nýjan leik en hann skrifaði undir tveggja ára samning við Grindvíkinga í gærkvöldi. Alex lék með Grindavík á árunum 2005-2008 en hefur síðan leik með Fram, Reyni Sandgerði, BÍ/Bolungarvík og síðast með Þrótti sem hann hjálpaði upp í úrvalsdeild á liðnu sumri.  Alex er ekki fyrsti leikmaður Grindavíkur …

7. flokkur kvenna selur Grindavíkurbrúsa

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Við vekjum athygli á að stelpurnar í 7. flokki kvenna í fótbolta eru að fara ganga hús næstu daga og selja Grindavíkurvatnsbrúsa vegna fjáröflunar fyrir Símamótið í sumar. Brúsinn kostar 1000kr og tilvalinn til að taka með í ræktina. Styðjum við bakið á móti okkar stúlkum og tökum vel á móti þeim þegar þær banka upp á.  

Knattspyrnuskóli UMFG og Lýsis 1.-3. apríl

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Knattspyrnudeild UMFG og Lýsi halda knattspyrnunámskeið fyrir stráka og stelpur helgina 1. – 3. apríl. Með stolti kynnum við til sögunnar knattspyrnuskóla knattspyrnudeildar UMFG og Lýsis 2016 fyrir 3. – 5. flokk stráka og stelpna.  Mikil áhersla er lögð á að einstaklingurinn fái að njóta sín í knattspyrnuskólanum. Unnið er í litlum hópum og er markmiðið að hver og einn …

Risakerfi allar helgar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Vegna mikillar eftirspurnar höfum við ákveðið að hafa stórann seðil allar helgar á meðan enski boltinn rúllar. Hluturinn mun lækka í 1500 kr. en það má kaupa eins marga hluti og menn vilja. Seðillinn mun verða klár um kl. 12.00 á laugardegi og menn geta mætt og hjálpað við að tippa seðilinn fyrir þann tíma á laugardeginum. Sölu lýkur kl. …