Þriðja viðureign Grindavíkur og Hauka í 4-liða úrslitum Dominosdeildar kvenna fer fram í Hafnarfirði í kvöld, en Grindavík hefur komið skemmtilega á óvart í einvíginu og leiðir 2-0. Það er því sannkallaður úrslitaleikur sem fer fram á eftir en með sigri tryggja okkar konur sér farseðil í úrslitin. Leikurinn hefst kl. 19:15 og hvetjum við Grindvíkinga til að fjölmenna í …
Grindavík í 2-0 eftir glæsilegan sigur á Haukum
Grindavík er komið í óskastöðu í einvíginu gegn Haukum eftir glæsilegan sigur í Mustad-höllinni á laugardaginn. Grindavíkurkonur mættu afar ákveðnar til leiks og voru í bílstjórasætinu nánast frá fyrstu mínútu. Lokatölur leiksins urðu 85-71 og Grindavík getur því klárað einvígið í Hafnarfirði annað kvöld. Undirritaður var á leiknum og fjallaði um hann, en umfjöllunin birtist fyrst hjá samstarfsaðilum okkar hjá …
Stórleikur í Mustad höllinni á eftir – hitað upp á Salthúsinu
Það verður sannkallaður stórleikur í Mustad-höllinni á eftir þegar stelpurnar taka á móti Haukum í 4-liða úrslitum Dominosdeildarinnar. Stelpurnar koma sennilega öllum á óvart nema sjálfum sér í síðasta leik þegar þær sigruðu Haukana í Hafnarfirði og hrifsuðu þar af leiðandi til sín heimavallarréttinn góða. Nú er komið að því að verja hann en sigur í kvöld myndi færa okkar …
Grindavík nappaði heimavallarréttinum af Haukum
Grindavíkurkonur sýndu mikinn karakter í gær þegar þær snéru vonlausri stöðu í glæsilegan sigur og hafa nú tekið forystu í einvíginu, 1-0. Leikurinn fór ekkert sérstaklega val af stað fyrir Grindvíkinga sem voru að hitta skelfilega og í hálfleik voru Haukar með þægilega forystu, 37-23. Okkar konur mættu hins vegar dýrvitlausar til leiks í seinni hálfleik, héldu Haukunum í 8 …
Úrslitakeppnin hefst í kvöld, stelpurnar mæta Haukum
Úrslitakeppnin í Dominosdeild kvenna hefst í kvöld en okkar konur eiga risastórt verkefni fyrir höndum þar sem þær sækja topplið Hauka heim. Haukar hafa á ógnarsterku liði að skipa en Grindavíkurkonur sýndu í vetur að þær eru ekki ósigrandi þegar þær lögðu Hauka að velli í 4-liða úrslitum bikarsins. Það eru heldur engir aukvisar í liði Grindavíkur og þær fara …
KR sendu Grindvíkinga snemma í sumarfrí annað árið í röð
Annað árið í röð luku Grindvíkingar keppni snemma í Dominosdeild karla og líkt og í fyrra voru það KR-ingar sem sendu okkar menn í sumarfrí. Grindvíkingar hafa oft átt betri leiki en í þessari viðureign við KR sem sópuðu Grindvíkingum úr keppninni, rétt eins og í fyrra, 3-0. Eftir tap hér í Grindavík var ljóst að það yrði á brattan …
Sigur á Keflavík tryggði sæti í úrslitakeppninni
Grindavík sótti Keflavík heim í lokaumferð Dominosdeildar kvenna í gær í hreinum úrslitaleik um síðasta sætið í úrslitakeppninni. Okkar konur lögðu upp með 3-2 svæðisvörn sem Keflvíkingum gekk illa að leysa og með mikilli vinnusemi og góðu framlagi allra leikmanna lönduðu Grindvíkingar sigri, 77-84. Úrslitakeppnin er því staðreynd en þar mæta Grindvíkingar toppliði Hauka. Karfan.is fjallaði um leikinn: Grindavík hirti …
Dröfn Einarsdóttir í U17 landsliðinu, leikið á morgun
Dröfn Einarsdóttir, leikmaður meistaraflokks kvenna í fótbolta, hefur verið valin í U17 ára landslið kvenna sem leikur í milliriðli fyrir úrslitakeppni EM. Dröfn á þegar að baki 12 leiki með liðinu og hefur skorað í þeim 1 mark. Hún var valin efnilegasti leikmaður meistaraflokks á liðnu sumri en hún var í stóru hlutverki með liðinu og lék alla leiki sumarsins …
Knattspyrnuskóli UMFG og Lýsis 1.-3. apríl – skráning gengur vel
Skráning í Knattspyrnuskóla UMFG gengur vel en einungis verða teknir í skólann 150 þátttakendur – Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í skólann. Nánari upplýsingar hér að neðan: Knattspyrnudeild UMFG og Lýsi halda knattspyrnunámskeið fyrir stráka og stelpur helgina 1. – 3. apríl. Með stolti kynnum við til sögunnar knattspyrnuskóla knattspyrnudeildar UMFG og Lýsis 2016 fyrir 3. …
Úrslitastund hjá strákunum í kvöld
Grindvíkingar heimsækja Vesturbæinn í kvöld og freista þess að halda tímabilinu lifandi. Staðan í einvígi Grindavíkur og KR er 2-0, KR-ingum í vil, og tap í kvöld þýðir að okkar menn fara í sumarfrí. Það er því allt í húfi í kvöld og hvetjum við Grindvíkinga til að fjölmenna í DHL-höllina og styðja okkar menn til sigurs. Áfram Grindavík! Fyrir …