Aðalfundur UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Aðalfundur UMFG verður haldinn í aðstöðu Ungmennafélagsins við Grunnskólann 23.maí næstkomandi Fundurinn hefst klukkan 20.00 og verður dagskráin auglýst nánanar síðar.

Víðavangshlaup á morgun

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Hið árlega víðavangshlaup Grunnskóla Grindavíkur fer fram á morgum, laugardaginn 30.apríl Hlaupið fer að þessu sinni fram við íþróttasvæðið. Rásmark og mark verður við sundlaug Grindavíkur.Skráning hefst kl. 10:30 og hlaupið hefst síðan kl. 11:00. Allir sem taka þátt fá þátttökuverðlaun. Drykkir og bananar við endamark.   Fjölskyldukort í Bláa lónið fyrir fyrstu þrjú sæti í öllum flokkum. Verðlaunapeningar gefnir …

Æfingagjöld og skráning í íþróttir hjá UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Nú hefur verið ákveðið að Ungmennafélag Grindavíkur innheimti æfingagjöld fyrir skólabörn fædd árið 1995-2005.  Sjá http://www.umfg.is/umfg/aefingargjold Ákveðið hefur verið að æfingagjald verði kr 20.000.- á barn fyrir árið 2011 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Ungmennafélag Grindavíkur býður uppá: •    Fimleika •    Judo •    Knattspyrnu •    Körfuknattleik •    Sund •    Taekwondo Ekki verða veittir neinir afslættir …

Bragi Guðráðsson

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Í dag verður jarðsunginn Bragi Guðráðsson í  Víðistaðarkrikju, Hafnarfirði Bragi var einn af þeim sem endurvöktu Ungmennafélag Grindavíkur 1963 og var ritari þess í fyrstu. Einnig var Bragi einn af frumkvöðlum Grindavíkurdeildar Rauða kross Íslands og fyrsti formaður þess. Í afmælisriti UMFG sem kom út í fyrra var viðtal við Braga þar sem hann minntist þessara tíma, bæði í félagslífinu …

Opnun innanhússvæðis skotdeildar Markmiðs

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Opnun innanhússvæði Skotfélagsins Markmiðs Nú er innahússvæðið fyrir loftbyssur tilbúið og er búið að vera opið síðastliðnu 2 laugardaga. Lögreglan er búin að koma og taka út svæðið og höfum við fengið það samþykkt. Næstkomandi laugardag, þann 9.apríl mun svo vera formleg opnun frá klukkan 13:00 – 16:00. Í framhaldi af því mun alltaf vera opið á laugardögum frá 13:00-15:00. Ekki …

Nýr starfsmaður UMFG og æfingagjöld

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur hefur ráðið Hallfríði Guðfinnsdóttur til starfa  til að sjá um innheimtu æfingagjalda og sjá um að halda utanum iðkendaskráningar o.fl hjá ungmennafélaginu, og verður hún með fasta viðveru í aðstöðu ungmennafélagsins í útistofu við grunnskólann á mánudögum og fimmtudögum milli kl 14:00 og 18:00 en hún hefur störf n.k. mánudag 21.mars. En það hefur verið ákveðið að æfingagjöld …

Nýr samningur Grindavíkurbæjar og UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Í hálfleik í leik Grindavíkur og Fjölnis í gærkvöldi var undirritaður samningur á milli Grindavíkurbæjar og aðalstjórnar UMFG um eflingu íþróttastarfs í Grindavík.   Samningurinn sem er til tveggja ára er ætlað að efla samstarf bæjaryfirvalda í Grindavík og UMFG um eflingu íþróttastarfs í Grindavík með megináherslu á öflugt íþrótta-, forvarna- og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni á aldrinum 6 …

Starfsauglýsing

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Aðalstjórn UMFG auglýsir eftir starfsmanni í 25% starf til að sjá um innheimtu æfingagjalda, halda utanum iðkendaskýrslur og annað sem til fellur.   Nánari upplýsingar gefur Bjarni í síma 8917553 Umsóknum skal skilað í tölvupósti á umfg@umfg.is fyrir 1. Mars 2011  

Umfg.is

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Nú stendur yfir uppfærsla á umfg.is   Ramminn af nýrri heimasíðu UMFG er kominn í loftið.  Á næstu dögum mun eldra efni síast hingað inn ásamt t.d. spjalli, myndasíðu, síðum fyrir yngri flokkana og meistaraflokka karla

Jósef og Helga íþróttamenn ársins

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Rétt í þessu lauk kjöri á íþróttamanni- og konu Grindavíkur.   Kjörið fór fram í Saltfisksetrinu og var talsverður fjöldi Grindvíkinga mættir.  Veitt voru hvatningarverðlaun, og viðurkenningar fyrir Íslands- og bikarmeistaratitla sem unnust á árinu.   Helga Hallgrímsdóttir vann titilinn íþróttakona Grindavíkur nokkuð örugglega þar sem hún fékk 92 stig af 100 mögulegum. Keppnin var nokkuð jafnari í karlaflokknum en að …