Starfsauglýsing

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Aðalstjórn UMFG auglýsir eftir starfsmanni í 25% starf til að sjá um innheimtu æfingagjalda, halda utanum iðkendaskýrslur og annað sem til fellur.

 

Nánari upplýsingar gefur Bjarni í síma 8917553

Umsóknum skal skilað í tölvupósti á umfg@umfg.is fyrir 1. Mars 2011