Síðasta umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu kvenna fer fram í dag. Grindavíkurstelpur mæta Fylki á Fylkisvelli klukkan 13:00. Fylkir er um miðja deild og því leikurinn ekkert sérstaklega mikilvægur þeim. En hjá okkar stelpum er þetta leikur um hvort þeir haldi sér uppi. Að vísu er markatalan mjög óhagstæð gegn KR en um að gera að klára mótið með stæl.
Sunddeildin í æfingabúðum í Þorlákshöfn
um helgina er sunddeild UMFG í æfingabúðum í Þorlákshöfn Krakkarnir æfa vel þessa helgina og eru 5 æfingar í alltum helgina þar af 3 í dag. en áðan var farið í fótboltagolf þar sem Maggi þjálfari svindlaði eins og venjulega en myndir segja meira en orð hér fyrir neða koma þær.
Landsliðið til Kína
Fjórir Grindvíkingar fóru í morgun áleiðis til Kína með karlalandsliðinu í körfubolta. Kínverska körfuknattleikssambandið bauð því íslenska til sín þar sem liðin munu mætast í tveimur leikjum. Þann fyrsta 9.september í Xuchang City og þann seinni 11.september í Loudi City. Kínverjar telja að íslenska landsliðið sé áþekkt þeim mótherjum sem þeir mæta á Asíuleikunum sem fram fara seinna í september. Í …
Robert og Derek farnir heim
Skotarnir Robert Winters og Derek Young eru farnir aftur heim til Skotlands. Báðir ætla að reyna að landa samning í heimalandi sínu og fóru því áður en félagskiptaglugginn lokaðist 1.september samkvæmt samningi sínum. Robert Winters spilaði 14 leiki í deildinni og skoraði þar 3 mörk. Auk þess spilaði hann í 3 bikarleikjum. Derek Young kom hinsvegar seinna til liðsins …
Íslandsmeistararnir sigruðu
Nýkrýndir íslandsmeistarar í Pepsi deild kvenna, Stjarnan, mætti Grindavíkurliðinu í gær. Skemmst er frá því að segja að Stjarnan sigraði stórt 7-1. Stjarnan var 1-0 í hálfleik en með öflugum leik í seinni hálfleik völtuðu gestirnir yfir Grindavík. Mark Grindavíkur skoraði Shenka Gordon fimm mínútur fyrir leikslok. Þegar einn leikur er eftir, á móti Fylki 10 september, er staðan þannig …
Æfingatafla fimleikadeildar
Skráning í fimleika 2011-2012. Skráning í fimleika fyrir tímabilið 2011-2012 verður í aðstöðu UMFG mánudaginn 5. september milli kl:17:00-19:00. Æfingar hefjast samkvæmt töflu þriðjudaginn 6.september. Æfingatafla fimleikadeildar 2011-2012. Leikskólahópur 2007 Þjálfari: Rakel Lind. Þriðjudagur Fimmtudagur 16:20-17:00 14:20-15:00 Leikskólahópur 2006 Þjálfari: Rakel Lind. Mánudagur Fimmtudagur 15:00-15:40 15:10-15:50 1.Bekkur Þjálfari: Rakel Lind. Mánudagur Þriðjudagur 14:00-14:50 15:20-16:10 …
Æfingatafla fimleikadeildar
Skráning í fimleika 2011-2012. Skráning í fimleika fyrir tímabilið 2011-2012 verður í aðstöðu UMFG mánudaginn 5. september milli kl:17:00-19:00. Æfingar hefjast samkvæmt töflu þriðjudaginn 6.september. Æfingatafla fimleikadeildar 2011-2012. Leikskólahópur 2007 Þjálfari: Rakel Lind. Þriðjudagur Fimmtudagur 16:20-17:00 14:20-15:00 Leikskólahópur 2006 Þjálfari: Rakel Lind. Mánudagur Fimmtudagur 15:00-15:40 15:10-15:50 1.Bekkur Þjálfari: Rakel Lind. Mánudagur Þriðjudagur 14:00-14:50 15:20-16:10 …
Ný æfingatafla sunddeildar
ný æfingatafla sunddeildar tekur gildi næsta mánudag vegna þess að ný æfingatafla körfuknattleiksdeildar skaraðist á við æfingatöflu sunddeildar í 1-4 bekk hefur verið ákveðið að breyta töflunni lítillega. en hana má nálgast hérna á sundsíðunni: http://umfg.is/sund/aefingar einnig má nálgast prentanlega útgáfu hérna
Ný æfingatafla sunddeildar
ný æfingatafla sunddeildar tekur gildi næsta mánudag vegna þess að ný æfingatafla körfuknattleiksdeildar skaraðist á við æfingatöflu sunddeildar í 1-4 bekk hefur verið ákveðið að breyta töflunni lítillega. en hana má nálgast hérna á sundsíðunni: http://umfg.is/sund/aefingar einnig má nálgast prentanlega útgáfu hérna
Körfuboltaæfingar hefjast í dag
Æfingar hjá körfuknattleiksdeildinni hefjast frá og með deginum í dag eftir sumarfrí. Æfingarnar verða á eftirfarandi tímum: 1. og 2. bekkur drengir Fæddir 2004 og 2005 Þjálfari: Ellert Magnússon Þriðjudagur Kl. 16:30 – 17:30 Fimmtudagur Kl. 16:15 – 17:20 1. og 2. bekkur stúlkur Fæddar 2004 og 2005 Þjálfari: Jóhann Árni Ólafsson Mánudagur Kl. 15:10 – 16:10 Miðvikudagur Kl. 15:10 …