Lokaleikur hjá stelpunum

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Síðasta umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu kvenna fer fram í dag.

Grindavíkurstelpur mæta Fylki á Fylkisvelli klukkan 13:00.

Fylkir er um miðja deild og því leikurinn ekkert sérstaklega mikilvægur þeim. En hjá okkar stelpum er þetta leikur um hvort þeir haldi sér uppi. Að vísu er markatalan mjög óhagstæð gegn KR en um að gera að klára mótið með stæl.