Helgi Jónas: Ströggl á æfingum framan af í fríinu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Helgi Jónas Guðfinnsson þjálfari Grindavíkur var hæstánægður með sigurinn en telur sitt lið geta bætt sig, sérstaklega sóknarlega. „Ég er sáttur við varnarleikinn og fráköstin en við þurfum að skoða sóknarleikinn hjá okkur. Hvernig þeir brugðust við ýmsum atriðum sem við ætluðum að nýta okkur í kvöld en gekk ekki,” sagði Helgi Jónas. Grindvíkingar fengu níu daga frí frá því liðið …

Vinnum ef við spilum okkar leik

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Þorleifur Ólafsson átti frábæran leik hjá Grindvíkingum gegn Stjörnunni. Hann skoraði 16 stig og nýtti skot sín afar vel. „Við misstum einbeitingu í hvert einasta skipti sem við náðum tíu stiga forystu og þeir komu tilbaka. Stjarnan er með hörkulið og ef við slökum á koma þeir tilbaka eins og þeir gerðu. Í hvert einasta skipti,” sagði Þorleifur hógvær á …

Bogi úr leik – Englendingur til skoðunar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Bogi Rafn Einarsson, varnarmaður Grindvíkinga, mun missa að minnsta kosti af fyrri hluta tímabilsins vegna meiðsla. Þá fær Grindavík enskan leikmenn til reynslu í vikunni. Bogi fór í aðgerð á öxl í vetur og ljóst er að hann verður ekki klár fyrr en í fyrsta lagi síðari hluta sumars að því er fram kemur á fotbolti.net Síðastliðið sumar spilaði Bogi …

Nú hefst alvaran

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

„Nú hefst alvaran þegar Stjarnan kemur í heimsókn í kvöld. Ég á von á svakalegri rimmu enda Stjarnan með svaka trukka innanborðs og má búast við að hnefarnir og olnbogar tali. Þetta verður örugglega mögnuð skemmtun fyrir áhorfendur,” segir Jón Gauti Dagbjartsson stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild UMFG um rimmu Grindavíkur og Stjörnunnar í undanúrslitum Íslandsmótsins. Mikið hefur gengið á eftir að …

1 – 0 fyrir Grindavík!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík vann fyrsta leik undanúrslitarimmu sinnar við Stjörnuna á heimavelli í kvöld og urðu lokatölur 83-74.   Ég ætla að skrifa um leikinn þótt ég hafi ekki verið á staðnum.  Ég heyrði í bróður mínum, sjálfum Gauta “the golden left foot” og ef ég fer með miklar fleipur í þessum pistli þá er bara við hann að sakast 🙂 Leikurinn var …

Tvískinnungur Stjörnumanna???

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Ég lofaði pistli fyrir leik kvöldsins sem reyndar hefst eftir rétt tæpar 2 klst svo kannski les þetta enginn áður en haldið verður á leikinn….  En betra er seint en aldrei ekki rétt??  Og á maður ekki að standa við loforð??  Svo eruð þið kannski og líklega bara ekkert að bíða eftir þessum pistli mínum og nennið ekkert að lesa …

Undanúrslitin hefjast í dag, Grindavík byrjar á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Undanúrslit Iceland Express deildar karla hefjast í kvöld þegar KR og Þór Þorlákshöfn ríða á vaðið.  Við hefjum leik á morgun og er andstæðingur okkar Stjarnan en við eigum harma að hefna síðan í fyrra þegar Stjarnan sló okkur út í 8-liða úrslitunum! Við fórum auðveldlega í gegnum fyrstu umferð eins og flestir áttu von á og unnum Njarðvík 2-0. …

Undanúrslitaeinvígi Grindavíkur og Stjörnunnar hefst á þriðjudaginn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík mætir Stjörnunni í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Það lið sem sigrar fyrr þrjá leiki kemst áfram. Fyrsti leikur liðanna er í Grindavík næsta þriðjudag. Leikjaprógrammið er eftirfarandi: 1. Þriðjudaginn 10.apríl klukkan 19:15 í Grindavík2. Föstudaginn 13.apríl klukkan 19:15 í Ásgarði Garðabæ3. Mánudaginn 16.apríl klukkan 19:15 í Grindavík4. Fimmtudaginn 19.apríl klukkan 19:15 (ef þess þarf) Ásgarði Garðabæ5. …

Sumarflatirnar í lygilega góðu ástandi

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Það er mikið að gerast hjá Golfklúbbi Grindavíkur um þessar mundir. Í sumar verða fimm nýjar holur opnaðar auk þess sem verið er að byggja nýjan golfskála. Völlurinn kemur ótrúlega vel undan vetri og er ástandið á flötunum eins og best gerist á sumri til. “Völlurinn er í lygilega góðu ástandi, ég hef aldrei séð flatirnar svona góðar í mars. …

Grindavík – Stjarnan í undanúrslitum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stjarnan sigraði Keflavík í oddaleiknum í gær og mæta því Grindavík í undanúrslitum Iceland Express deildar karla Það lið sem sigrar fyrr þrjá leiki kemst áfram  # Hvenær Hvar 1. Þriðjudaginn 10.apríl klukkan 19:15 Grindavík 2. Föstudaginn 13.apríl klukkan 19:15 Ásgarði Garðabæ 3. Mánudaginn 16.apríl klukkan 19:15 Grindavík 4. Fimmtudaginn 19.apríl klukkan 19:15 (ef þess þarf) Ásgarði Garðabæ 5. Sunnudaginn …