Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir komin á samning í Noregi

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Vålerenga. Hún færir sig þar af leiðandi frá Svíþjóð til Noregs. Ingibjörg var síðast hjá Djurgården í Svíþjóð en þjálfari Vålerenga, Jack Majgaard Jensen, tók fyrst eftir Ingibjörgu er hún lék með Breiðablik. Jack Majgaard Jensen stýrði Rosengård áður en hann tók við Vålerenga og Rosengård og Breiðablik mættust í …

Framhalds aðalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Framhalds aðalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar kl. 18:00. Um er að ræða venjuleg aðalfundarstörf fyrir utan stjórnarkosningu, en hún var í október s.l. á auka aðalfundi. Allir velkomnir. Kveðja, Stjórn knd. Grindavíkur

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík mætir Stjörnunni í úrslitum Geysisbikars karla í Laugardalshöllinni kl. 13:30 á morgun, laugardag. Stuðningsfólk Grindavíkur ætlar að stilla saman strengi sína fyrir leik á Ölveri sem er í göngufjarlægð frá Laugardalshöllinni. Boðið verður upp á andlitsmálningu fyrir börn og fullorðna. Mætum öll í gulu og styðjum strákana til sigurs! Hægt er að versla miða í Palóma og hér (sé verslað í gegnum þennan …

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íþróttaafreka

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavíkurbær auglýsir eftir styrkumsóknum vegna íþróttaafreka. Styrkirnir skiptast í landsliðsstyrki, afreksstyrki, fræðslustyrki og stuðningsstyrki. Vakin er athygli á því að frestur til þess að sækja um fræðslustyrki rennur út 25. febrúar nk. Um aðra styrki er hægt að sækja um allt árið. Grindavíkurbær hvetur íþróttafélög, íþróttafólk, þjálfara, sjálfboðaliða og starfsfólk íþróttafélaga til þess að sækja um þá styrki sem eru …

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík vann Fjölni í fyrri leik undanúrslita Geysisbikarsins sem fram fór í kvöld í Laugardalshöll. Grindavík vann 74-91 sigur í frábærum undanúrslitaleik. Fjölnismenn voru með yfirhöndina fram í þriðja leikhluta en þá seig Grindavík framúr og var öflugra á lokasprettinum en Grindavík náði að stinga Fjölni af í 4. leikhluta eftir að hafa verið í stöðunni 65 – 65. Úrslitaleikurinn fer fram á …

Miðasala á bikarleikinn stendur sem hæst

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Undanúrslit í Geysis bikarnum í körfuknattleik verða á morgun, miðvikuudaginn 12. febrúar í Laugardagshöllinni. Lið Grindavíkur mætir þar liði Fjölnis kl. 17:30. Það lið sem vinnur kemst áfram í úrslitaleikinn á laugardaginn kemur, 15. febrúar. Grindvíkingar eru hvattir til að kaupa miðana sína af meðfylgjandi tengli hér. Þá er líka hægt að kaupa miða á gamla mátann hjá Lindu í Palóma en þá …

Sindri Björnsson til Grindvíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Inkassolið Grindavíkur í knattspyrnu var að skrifa undir tveggja ára samning við miðjumanninn Sindra Björnsson sem var samningslaus en hann var síðast hjá með samning við Val. Sindri verður 25 ára í ár og er uppalinn Leiknismaður úr Reykjavík. Hann hefur spilað 21 landsleik með unglingalandsliðum Íslands og spilað 125 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 18 mörk. Við …

Til stuðningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir, Körfubolti

Það styttist í bikarviku Geysisbikars KKÍ í Laugardalshöllinni en Grindavík mætir Fjölni miðvikudaginn 12. febrúar kl. 17:30. MJÖG MIKILVÆGT er að stuðningsfólk kaupi miðann sinn af þessum tengli.  Ef farið er í gegnum síðu Tix.is og leikurinn valinn þar þá rennur andvirði miðans til KKÍ en ekki beint til Körfuknattleiksdeildar UMFG. MJÖG MIKILVÆGT er því að fara hér inn og kaupa miða   Körfuknattleiksdeild …

Nýtt íþróttahús vígt og UMFG 85 ára í dag

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Ungmennafélag Grindavíkur fagnar í dag 85 ára afmæli en það var stofnað árið 1935. Í tilefni afmælisins var nýtt íþróttahús formlega vígt í gær og bauðst íbúum að koma og fá sér hressingu og skoða húsið. Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs stýrði dagskrá vígslunnar en Fannar Jónasson bæjarstjóri flutti ávarp auk hans flutti Bjarni Már Svavarsson, formaður UMFG ávarp í tilefni dagsins. …