Körfuknattleiksdeild Grindavíkur stendur fyrir metnaðarfullum sumaræfingum nú annað sumarið í röð fyrir þá iðkendur sem hafa áhuga á að bæta sig sem körfuboltaleikmenn. Æfingunum er skipt niður í tvo hópa, annarsvegar iðkendur 11-14 ára og síðan 15 ára og eldri. Stelpur og strákar æfa saman. Yngri hópurinn æfir þrisvar sinnum í viku og eldri hópurinn fjórum sinnum í viku.Hjá eldri …
Grindavík 2 – KF 0
Grindavík heldur sigurgöngu sinni áfram með sigri á KF í gær. Leikurinn endaði 2-0 með mörkum í fyrri hálfleik. Leikurinn byrjaði rólega enda spiluðu gestirnir þétta og góða vörn. Eftir að Alex Freyr Hilmarsson skoraði á 28. mínútu þá opnaðist leikurinn meira. Matthías Örn Friðriksson bætti marki við átta mínútum seinna og staðan 2-0 í hálfleik. KF …
Sanngjarn sigur gegn KF
Grindavík heldur sigurgöngu sinni áfram með sigri á KF í gær. Leikurinn endaði 2-0 með mörkum í fyrri hálfleik. Leikurinn byrjaði rólega enda spiluðu gestirnir þétta og góða vörn. Eftir að Alex Freyr Hilmarsson skoraði á 28. mínútu þá opnaðist leikurinn meira. Matthías Örn Friðriksson bætti marki við átta mínútum seinna og staðan 2-0 í hálfleik. KF gerðu tvöfalda …
Grindavík – KR
Stelpurnar í mfl. kvenna taka á móti KR á morgun, föstudaginn 12 júlí, í áttundu umferð 1.deild kvenna. Fyrri leikur þessara liða á KR vellinum 4-3. Grindavík náði þá 4-1 forskoti rétt eftir leikhlé en KR stelpurnar náðu að saxa á muninn. Eru þetta einu stigin sem KR hefur tapað hingað til. Bæði liðin hafa skorað mikið í síðustu …
Grindavík tekur á móti KF í kvöld
Tveir leikir í 1.deild karla fara fram í kvöld. Selfoss fær Fjölnir í hemsókn en á Grindavíkurvelli mætast Grindavík og KF. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar, KF, var stofnað þegar Héðinsfjarðargöngin sameinuðu Siglufjörð og Ólafsfjörð og tók KF við stafi Leifturs og Knattspyrnufélag Siglufjarðar, KS, árið 2010. Grindavík og KF hafa ekki mæst áður og verður þetta því sögulegur leikur í kvöld. Grindavík …
Grindavík – KR annað kvöld
Stelpurnar í mfl. kvenna taka á móti KR á morgun, föstudaginn 12 júlí, í áttundu umferð 1.deild kvenna. Fyrri leikur þessara liða á KR vellinum 4-3. Grindavík náði þá 4-1 forskoti rétt eftir leikhlé en KR stelpurnar náðu að saxa á muninn. Eru þetta einu stigin sem KR hefur tapað hingað til. Bæði liðin hafa skorað mikið í síðustu …
Grindavík – KF í kvöld
Grindavík ætlar sér að halda toppsætinu með sigri á KF í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 Er þetta fyrsti leikur Grindavíkur við KF eftir sameiningu Leifturs og KS 2010. Grindavík er sem áður í efsta sæti deildarinnar og KF í því níunda. Stuðningsmenn Grindavíkur ætla að hittast í Gulahúsi klukkan 18:15 og hita upp fyrir leikinn. Selfoss og Fjölnir mætast …
Grindavík með fimm mörk
Grindavík er komið með 4 stiga forskot í 1.deild kvenna eftir sigur á Völsung á laugardaginn. Staðan var 2-1 í hálfleik en stelpurnar spýttu í lófanna í seinni hálfleiknum og sigruðu 5-2. Dernelle L Mascall og Margrét Albertsdóttir voru báðar með tvö mörk og svo skoraði Sara Hrund Helgadóttir úr víti á 73. mínútu. Grindavík er því komið með 17 …
Grindavík 5 – Völsungur 2
Grindavík er komið með 4 stiga forskot í 1.deild kvenna eftir sigur á Völsung á laugardaginn. Staðan var 2-1 í hálfleik en stelpurnar spýttu í lófanna í seinni hálfleiknum og sigruðu 5-2. Dernelle L Mascall og Margrét Albertsdóttir voru báðar með tvö mörk og svo skoraði Sara Hrund Helgadóttir úr víti á 73. mínútu. Grindavík er því komið með 17 …
Markalaust í Grafarvoginum
Grindavík og Fjölnir skildu jöfn í leik liðanna í gærkveldi, hvorugu liðinu tókst að skora. Var þetta leikur í 9. umferð 1.deild karla. Það rigndi nokkuð í gær og virtust okkar menn eiga í einhverjum vandræðum með það en Magnús Björgvinsson fékk hættulegasta færi Grindvíkinga þegar hann komst einn inn fyrir en skot hans fór rétt framhjá. Á meiðslalista …